♦ Mánudagsriss: Ég ætla að gera tilraun til þess að birta aðeins meira af teikningum á blogginu, svo ljósmyndirnar taki ekki alveg yfir myndefnið. Skissurnar verða ekki valdar af því að þær séu svo góðar, heldur af því að þær eru annað hvort æfingar eða frumriss í vinnslu, sem allt hefur sinn tilgang í sköpunarstarfinu. (Já, ég át þessi jarðarber og marga ættingja þeirra, beint upp úr garðinum.)
♦ Monday sketch: Yay! It’s strawberry season in Iceland now! I am going to try to do a little bit more of posting drawings and sketches on my site. I tend to pick photos rather than drawings when I want people to see what I see… So Mondays will be sketch days, when there is time. I’ll just post some exercises, doodles and scribbles or what ever I am working on in sketches. Have a creative week y’all!
Skissa dags. | Sketch date: 25.07.2016