♦ Mánudagsriss: Mánudagsskissan kemur á þriðjudegi því ég náði ekki að setja riss á blað í gær, á frídegi verslunarmanna. Ekki þurfti ég þó að fara í búð eftir viðfangsefninu: sykurerturnar komu beint af grasinu og enda örugglega á diskinum mínum.
♦ Monday sketch: No, I am sorry, this is a Tuesday drawing! 😉 Doodled some sweet snow peas I picked this morning.
Skissa dags. | Sketch date: 02.08.2016