♦ Mánudagsriss: Kvöldmaturinn í skissubókinni! Í gær uppskar ég nokkra kúrbíta ef það færi nú að frysta í vikunni. Ég tíndi til fjórar tegundir og get sem fyrr vottað það augljósa, að ferskleiki hefur óumdeilanleg áhrif á bragðgæði. Hinsvegar er þolinmæðin með blýantinn ekkert sérstök þegar langt er liðið á daginn og viðfangsefnið á leið á pönnuna!
♦ Monday sketching: Summer’s last harvest in the sketch book. My patience was not particularly high in the afternoon – looking at supper’s main ingredient: tasty home-grown zucchinis!
Skissa dags. | Sketch date: 26.09.2016