Út um allar trissur | Out and about

Bókadagar: Á haustin og í vetrarbyrjun getur verið nóg að snúast á alls kyns bókaþingum, í skólaheimsóknum og upplestrum. Stundum er fjölmenni og fjör, annars staðar er fámennara og friðsælla. Nýjasta bókin um skrímslin, Skrímsli í vanda, hefur fengið góðar viðtökur hjá áheyrendum og við skrímslin höfum farið víða að kynna verkið. Á Bókamessu í Bókmenntaborg var líka hægt að taka þátt í skrímsla-klippimynda-smiðju og eru nokkrar myndanna hér eru þaðan.

Busy days of booksAttending book fairs, doing readings, school visits and such, is all part of authors/artists work aftur a book release, especially in the autumn and during what in Iceland is called „Jólabókaflóð“ (The Book Flood of Christmas). The new book in the Monster series, Skrímsli í vanda, (Monsters in Trouble) has been well received, but reading other “old” favorites is always welcomed too. A paper-cut monster workshop was offered at Reykjavík Book Fair where both young and older monster friends took part.

 

Ljósmyndir © | Photo credit: Bókasafn Akraness, Akurskóli, Heiðarskóli Hvalfjarðarsveit, Flataskóli, Bókasafn Kópavogs/Arndís Þórarinsdóttir og Áslaug Jónsdóttir.