Skrímslin á Barnamenningarhátíð | Reading at the City Hall of Reykjavík

Upplestur: Skrímslin taka þátt í Barnamenningarhátíð 2018 og hitta Krummaling! Næstkomandi sunnudag, 22. apríl, sýni ég myndir og les úr bókunum um skrímslin. Það verður hægt að glöggva sig á fyrri fundum loðna skrímslisins og skrímslafélaganna tveggja og auðvitað verður nýjasta bókin, Skrímsli í vanda lesin. Um klukkan 11.30 verður svo hægt að hlýða á Kvæðið um Krummaling úr samnefndri bók eftir Aðalstein Ásberg og Högna Sigurþórsson. Upplesturinn fer fram í „Ævintýrahöllinni“ í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl 11.00. Dagskrána má kynna sér hér.🔗

Book readingThe annual Children’s Culture Festival is currently held in Reykjavík: from 17-22 April 2018. I will be displaying illustrations and reading from the books about Little Monster and Big Monster, as well as their visiting friend, Furry Monster. The reading will take place in the City Hall of Reykjavík, or the The Adventure Palace, at 11 am. Read more about the festival events here: Children’s Culture Festival. 🔗

Skrímsli í vanda hlaut í janúar Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka. Lesa má um það hér. Bókin var ennfremur tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af hálfu Íslands. Smellið hér til að lesa meira um tilurð bókanna og samvinnu höfundanna og áfram hér til að lesa meira um bækurnar: sjá myndir og glefsur úr bókadómum.

In January Skrímsli í vanda (Monsters in Trouble) received the Icelandic Literary Prize 2017 in the category of children and young adult’s fiction –read more about that here. Last month book was also nominated on behalf of Iceland to the Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize. Click here to read more about the authors and their collaboration, and for still further reading click here to read more about the books: read quotes from reviews and see illustrations.