Gleðileg jól! | Happy holidays!

Jólin 2018Jólakort ársins er endurnýtt frá árinu 1995. Ég gerði það fyrir bókaútgáfuna Lindina, sem varð reyndar ekki langlíf, en gaf út vandaðar þýddar barnabækur og þetta sama ár safn greina í bók sem nefndist „Á upplýsingahraðbraut“. Árið 1995 voru menn að verða nokkuð samdóma um að internetið væri líklega ekki bóla og bara spennandi… Þau veraldarhjól öll hafa snúist talsvert hraðar með árunum og nú er svo komið að sjálft internetið mengar á við alla flugumferð í heiminum. 🔗 Höfum hægt um okkur um jólin! Gleðilega hátíð!

Yule 2018Here is to you, lovely blue planet! I am recycling: I made this card in 1995 for a small publishing house in Iceland that was probably the first to publish a book on the internet in Iceland, then a new and exciting thing. So many things have changed since then, some for better, some for worse. Merry Christmas and happy holidays to all earthlings! I hope we treat our planet better in the New Year.