Gleðilega hinsegin hátíð! | Happy Reykjavík Pride!

Hinsegin dagar hafa staðið yfir í meira en viku með viðamikilli dagskrá. Hápunkturinn er auðvitað Gleðigangan í Reykjavík í dag. Ég óska landsmönnum til hamingju með daginn og fjölbreytni lífsins í öllum regnbogans litum.

Days of prideToday is the last day of Reykjavík Pride, ending with the big festive parade, enjoyed by so many. Gleðigangan literally means “The Parade of Joy” – a wonderful way to protest against discrimination and fight for equal human rights for all. Happy parade! Enjoy the colorful diversity of life!

Ljósmynd tekin | Photo date: 13.08.2019