Undir regnboganum | Over the rainbow – and under

Föstudagsmyndir: Skýin, himinninn og hafið – allt er þetta endurtekið myndefni, en það er einfaldlega ekki hægt annað en dást að dýrðinni sem veðrabrigðin skapa. Skarðsheiði og Melaleiti undir regnboganum í ágúst.
Góða helgi!

Friday photos: I know this is a repeated theme in my photography: the mountains, the sky, the sea … But I just can’t help myself, I am always enchanted, in awe, by nature’s spectacles.
Happy weekend!

Ljósmyndir teknar | Photo date: 15.-17.08.2022

Gleðilega hinsegin hátíð! | Happy Reykjavík Pride!

Hinsegin dagar hafa staðið yfir í meira en viku með viðamikilli dagskrá. Hápunkturinn er auðvitað Gleðigangan í Reykjavík í dag. Ég óska landsmönnum til hamingju með daginn og fjölbreytni lífsins í öllum regnbogans litum.

Days of prideToday is the last day of Reykjavík Pride, ending with the big festive parade, enjoyed by so many. Gleðigangan literally means “The Parade of Joy” – a wonderful way to protest against discrimination and fight for equal human rights for all. Happy parade! Enjoy the colorful diversity of life!

Ljósmynd tekin | Photo date: 13.08.2019

Regnboginn | The rainbow

Skarðsheiði-Regnbogi-©AslaugJ

♦ Regnboginn: Síðustu daga hafa skúrir gengið á fjöllum og í gær buldu þrumur úr lofti. Fallegir regnbogar birtast svo á hverju kvöldi. En regnboganum verður örugglega flaggað í Reykjavík í dag. Njótið Gleðigöngunnar og hinsegin daga! Styðjum mannréttindabaráttuna og fögnum fjölbreytileikanum.
♦ Rainbow: Every evening the last days the rainbow has appeared after heavy rain showers in the mountains. I know the rainbow will be all over Reykjavík today and wish us all a merry Reykjavík Pride! Support and celebrate!

Akrafjallregnbogi©AslaugJ

Ljósmyndir teknar | Photo date: 04 + 05.08.2016