Teikning dagsins | And then I ate it

Teiknidagurinn: Alltaf má læra eitthvað nýtt! Samkvæmt bestu heimildum er sextándi maí dagur teiknilistarinnar. Svo ég ákvað að skissa í snatri það sem hendi var næst: hráefnið í kvöldmatinn. Reyndar eyddi ég deginum í að teikna og klippa myndlýsingar í næstu bók, en það er annað mál. Það er fátt betra fyrir sinnið en að teikna, að leyfa hugsuninni að tengjast höndinni og pára eitthvað á blað.

Drawing Day! Although I spent most of the day drawing, coloring and cutting paper for my next picturebook I decided I had to make a different kind drawing, – a quick sketch before dinner. I found out that today is Drawing Day and what better than to doodle your food? „Drawing Day is celebrated on May 16 and the best way to celebrate it is by expressing yourself through drawing just about anything you like.“ Happy Drawing Day!

Skissa/teikning gerð | Sketch/drawing made: 16.05.2021 ©Áslaug Jónsdóttir