Skrímslastund | Online storytime

Sögustund! Það er orðið langt síðan að skrímslin hafa fengið að fara út að hitta börn og bókaunnendur. Og þó covid-19 smit séu fá á Íslandi um þessar mundir verður auðvitað að hafa varann á og jafnvel skrímsli þurfa að huga að réttum sóttvörnum. Af sömu ástæðu er heldur ekki hóað í stórar upplestrarsamkundur en sögum og bókum miðlað stafrænt. Skrímslasögustund frá Bókasafni Reykjanesbæjar var streymt á Fésbók í dag, laugardaginn 27. febrúar, og upptökuna má spila næstu daga. Hér er hlekkur á viðburðinn sem er í boði Bókasafns Reykjanesbæjar: Notaleg sögustund

Reading time! It has been such a long time since the two monsters have gone out to meet their audience! And although the current situation of the covid-19 pandemic in Iceland is fairly good, all appropriate precautions must be taken. So no gathering of listener when reading in the Library of Reykjanesbær, but instead the event was streamed on Facebook today, Sat. Feb. 27th. See link here. It will still be available for few days on. 

p.s. Reykjanesbær is the biggest community on the Reykjanes peninsula, best known for the Keflavik International Airport. The Reykjanes peninsula has gained all our attention in the last few days since a earthquake swarm started in the area on February 24th. More information on the earthquakes here.

 

🔗 Read more about the Nordic monster series here; and about the authors and the collaboration of the authors here.