Undir regnboganum! Vel þekkt teikn á himni eins og regnbogi geta verið hreint ótrúlega töfrandi. Hér er Melaleiti undir heilum og nær því tvöföldum regnboga. En skuggarnir eru orðnir æði langir á þessum tíma árs. Myndirnar hér neðar eru líka tileinkaðar skýjaglápi: Írskrabyrgi eða Malarbyrgi við Gufuskála; Fagraskógarfjall séð af Mýrunum og örn á flugi á sömu slóðum. Kannski eru blikur á himni en örn og regnbogi hljóta að vita á eitthvað magnað.
Photo Friday: The rainbow was just magical the other night and a second one was almost visible too. Our farm Melaleiti is just under the rainbow and my shadow showing half the way towards the house. (Time aprox. 20:30 or around sunset). My sky gazing also brought on the photos below from Sæfellsnes and Mýrar: Írskrabyrgi / Malarbyrgi – an old ruin at Gufuskálar; Mt. Fagraskógarfjall and a white-tailed eagle (Haliaeetus albicilla) hunting at Mýrar. Places full of stories. I bet that eagle could also tell some tales …
Ljósmyndir teknar | Photo date: 06.08 /.28.08.2017