Fjörulall | The beach in January

Fjaran4jan-AslaugJ

♦ Föstudagsmyndir: Myndir frá göngutúr í hagstæðri vindátt undir Melabökkum við Melaleiti síðustu helgi. Þarna var líka einn einmana selur á steini. Þormóðsskersviti í fjarska.
♦ Photo Friday: The beach by Melabakkar cliffs and Melaleiti last weekend. A storm had passed. Below: One lonely seal (landselur, Phoca vitulina) dozed on a rock. The lighthouse of Þormóðs-skerry in the distance.

Selur4jan-AslaugJ

Ljósmyndir teknar | Photos date: 04.01.2014

Selur á steini | Seal on a Sunday

 Föstudagsmyndin: Forvitinn selur í fjörunni við Melaleiti. Hann fylgdist með mér, vatt sér svo upp á stein, tók léttar teygjur og stillti sér upp. Einn á ferð.

 Photo Friday: A seal came swimming and watched me with curiosity (which was mutual) when I walked the beach at Melaleiti last Sunday. Then it got itself up onto the rock and posed. A loner in the cold sea.

Ljósmynd tekin | Photo date: 04.11.2012