Vorið í loftinu | Clouds of spring

Föstudagsmyndin: Ég átti erindi út hin ýmsu úthverfi Reykjavíkur og nýtti það tækifæri til að leggja smá lykkju á leiðina og spranga Vífilsstaðahlíðina. Veðrið var dásamlegt og vori í lofti. Skógarþrestir sungu úr hverjum runna og það bærðist ekki hár á höfði. Svona dagar bæta upp marga af verra taginu.

Photo Friday: I had some business to make in the suburbs of Reykjavík – so I made a nice walk to the hill of Vífilsstaðir as a part of todays busy plan. A beautiful day – felt like the first day of spring – and it was so good to get so easily a way from the city and the Friday traffic.

Ljósmynd tekin | Photo date: 05.04.2019