♦ Föstudagsmyndin. Hún er komin, lóan. Tíðindin berast héðan og þaðan af suðurlandinu. Ég þóttist meira að segja heyra í henni í dag, þrátt fyrir slyddu og næðing. Ég fann ljósmynd af þessum fríða fugli, en mundi ekki hvort ég hafði nokkurn tíma myndlýst lóukvæði. Það rifjaðist þó upp: „Sá ég spóa, suð’r í flóa, syngur lóa úti’ móa …“ í Året i Norden frá árinu 1997.
♦ Photo Friday. When the first Golden Plover, Lóa, arrives to the island in the spring, it hits the news. And there have been several reports this week. I even thought I heard its mournful singing in Reykjavík today, despite the freezing rain. I knew I had a photo somewhere and even dug up an old illustration (1997) for a well-known rhyme about the coming of spring and singing of birds.
Ljósmynd tekin | Photo date: 10.06.2008