Í felulitum | A golden plover in my garden

Lóa-26042015

♦ Fugl dagsins: Lóur kvökuðu í kuldanum á Melhaganum í dag. Það var frost og fjúk í lofti og værukærir Vesturbæjarkettir kúrðu inni, sem betur fer. En annars eru felulitir lóunnar aðdáunarverðir, hæfa ákaflega vel í óræktargörðum og úthögum.

♦ Bird of the dayThe bringer of spring, the European golden plover (Pluvialis apricaria) heiðlóa or lóa, is here. Three of them var calling in my garden today. There is hardly any other sign of spring, it is bitter cold and snow in the air. The grass has still not turned green so the plover’s camouflage colors are perfect. But stay alert lóa, beware of the cats!

Ljósmynd tekin | Photo date: 26.04.2015

Lóa, lóa | Pluvialis apricaria

loan

 Föstudagsmyndin. Hún er komin, lóan. Tíðindin berast héðan og þaðan af suðurlandinu. Ég þóttist meira að segja heyra í henni í dag, þrátt fyrir slyddu og næðing. Ég fann ljósmynd af þessum fríða fugli, en mundi ekki hvort ég hafði nokkurn tíma myndlýst lóukvæði. Það rifjaðist þó upp: „Sá ég spóa, suð’r í flóa, syngur lóa úti’ móa …“  í Året i Norden frá árinu 1997.

 Photo Friday. When the first Golden Plover, Lóa, arrives to the island in the spring, it hits the news. And there have been several reports this week. I even thought I heard its mournful singing in Reykjavík today, despite the freezing rain. I knew I had a photo somewhere and even dug up an old illustration (1997) for a well-known rhyme about the coming of spring and singing of birds.

Ljósmynd tekin | Photo date: 10.06.2008

loa