Langir skuggar | Long shadows

Mleiti3des-AslaugJ

♦ Föstudagsmyndin: Skuggarnir eru langir og skarpir í skammdeginu. Myndir teknar í dag, 3. janúar, nokkru fyrir nón. Hrafninn á myndinni hér neðar hafði fundið eitthvað ætilegt og læsti um það klónum. Ég truflaði hann við það sem líklega voru tilraunir til að brjóta upp skel eða kuðung.

♦ Photo Friday: Long and sharp shadows at around 2:40 pm today. After a violent storm it was nice to see the sun shining. The raven (down below) had found a shell or something, and was trying to crush it on the frozen ground.

Ljósmyndir teknar | Photos date: 03.01.2014

skuggi-AslaugJ

krummi-AslaugJ