Haust | Autumn by the sea

FöstudagsmyndinSólskin og skuggar í september. Svalar nætur en blindandi dagsbirta þegar sólar nýtur.
Það er engin hvíld betri frá önnum en ganga með sjó.
Photo FridaySunshine and shadows in September. Cool nights but still blinding bright light on sunny days.
A walk by the sea is the best way to take a break from work.

Ljósmynd tekin | Photo date: 17.09.2018

Langir skuggar | Long shadows

Mleiti3des-AslaugJ

♦ Föstudagsmyndin: Skuggarnir eru langir og skarpir í skammdeginu. Myndir teknar í dag, 3. janúar, nokkru fyrir nón. Hrafninn á myndinni hér neðar hafði fundið eitthvað ætilegt og læsti um það klónum. Ég truflaði hann við það sem líklega voru tilraunir til að brjóta upp skel eða kuðung.

♦ Photo Friday: Long and sharp shadows at around 2:40 pm today. After a violent storm it was nice to see the sun shining. The raven (down below) had found a shell or something, and was trying to crush it on the frozen ground.

Ljósmyndir teknar | Photos date: 03.01.2014

skuggi-AslaugJ

krummi-AslaugJ