♦ Bókakápa: Samstarfskona mín í Færeyjum, Skrímsla-Rakel Helmsdal, er að senda frá sér nýja bók fyrir ungmenni á öllum aldri. Ég fékk það skemmtilega verkefni að gera kápu á bókina. Sagan segir frá stúlkunni Argantael og er að mörgu leyti bæði átaka- og áhrifamikil. Bókin heitir á frummálinu: „Hon, sum róði eftir ælaboganum“ eða „Hún, sem réri eftir regnboganum“. Rakel mun fagna útgáfunni á miðvikudaginn, 19. mars, í Gamla Bókhandil í Torshavn. Hér má lesa um bókina og viðtal við Rakel í Sandoyar Portalurin.
Til hamingju með nýju bókina, Rakel!
♦ Book cover: My friend and co-author Rakel Helmsdal has a new book coming out. I had the honor to do the cover design. This is a young-adult fiction, a dramatic story of the girl Argantael, her troubles and emotional turmoil. The title in Faroese is: “Hon, sum róði eftir ælaboganum“ or: “She, who rowed towards the rainbow”.
See more: Rakel’s homepage and the publisher Bókadeildin, and an interview with Rakel in Sandoyar Portalurin.
Congratulations on the new book, Rakel!
Pingback: Hon, sum róði eftir ælaboganum – tilnevnd Barna- og ungdómsvirðisløn Útnorðurráðsins fyri bókmentir - Hugspor og blik - Rakel Helmsdal