Himinn og hross | Winter sky

2014 26des Melaleiti

♦ LjósmyndirSólin er enn lágt á lofti, en engu að síður getur verið gaman að fara út með myndavél. Hrossin í Melaleiti kunnu að meta hlé á umhleypingunum í lok desember. Fyrir áhugasama um hross eru fleiri myndir hér á Viljahestar.com.

♦ Photo days: I spent the holidays and New Year at the family farm, photographing horses and nature. For those interested in the Icelandic horse there are more photos and information at the site: Viljahestar.com.

2014-12-26-Uppljóstrun