Vetur | Winter

Vetrarveður eru oft æði grimm á Íslandi en á góðum dögum má líka njóta þess að skrafa við hross í haga og hlusta á lítinn læk sem hjalar undir ís.
Life in winter: Nature is partly hibernating and the weather is often harsh in Iceland. But calmer days can offer a quiet talk with a horse and the gentle sound of a small stream.

Myndir dags.| Photo date: 07.01.2021

Himinn og hross | Winter sky

2014 26des Melaleiti

♦ LjósmyndirSólin er enn lágt á lofti, en engu að síður getur verið gaman að fara út með myndavél. Hrossin í Melaleiti kunnu að meta hlé á umhleypingunum í lok desember. Fyrir áhugasama um hross eru fleiri myndir hér á Viljahestar.com.

♦ Photo days: I spent the holidays and New Year at the family farm, photographing horses and nature. For those interested in the Icelandic horse there are more photos and information at the site: Viljahestar.com.

2014-12-26-Uppljóstrun

Graðhestar | Horsing around

Gregoríus-5-270814

♦ FöstudagsmyndinÞessir graðhestar í Húnavatnssýslu tóku sig vel út í fallegu veðri í síðustu viku. Myndirnar voru teknar fyrir vefsíðuna Viljahestar sem spúsi minn heldur úti.

♦ Photo FridayStallions at play! I do some photographing for the website Viljahestar, a site for the horsebreeding at the family farm, run by my husband. Interested in the Icelandic horse? Go take a look!

Ljósmyndir teknar | Photo date: 27.08.2014 Gregoríus-7-270814