Bækurnar um skrímslin á arabísku! | The Monster series soon in Arabic!

Frettatiminn-15mai2015 ♦ BókasamningurÞá hafa þau tíðindi verið kunngjörð að bækurnar um skrímslin tvö komi út á arabísku hjá forlaginu HUDHUD í Dubai, samanber þessa frétt í Fréttatímanum í dag. Það ber að taka fram að bókaflokkurinn er hánorrænn því höfundarnir eru þrír: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler frá Svíþjóð og Rakel Helmsdal í Færeyjum. Útgefandinn hyggst byrja með fimm bækur, en alls hafa verið gefnar út átta bækur á frummálunum þremur. ♦ New book contractThe news are just out today: The Monster series have been sold to a publisher in The United Arab Emirates: HUDHUD publishing in Dubai, as reported in Fréttatíminn newspaper today. We the three Nordic authors of the monsterteam: Áslaug Jónsdóttir in Iceland, Kalle Güettler in Sweden and Rakel Helmsdal in the Faroe Islands, are celebrating the good news, and looking forward to see our monsters in Arabic. The publisher intends to start with five books but there are already eight books in the series.

Uppfært | Updated: Tengill á frétt | Link to article in Fréttatíminn web-edition.

Click on image to enlarge | Smellið á myndina til að stækka.

2 thoughts on “Bækurnar um skrímslin á arabísku! | The Monster series soon in Arabic!

  1. Pingback: Arabiska monster på väg! | Kalle Güettler, författare

  2. Pingback: Skrímslatíðindini – Nýggjar útgávur – skjótt á 17 málum - Hugspor og blik - Rakel Helmsdal

Comments are closed.