♦ Endurútgáfa: Ég vil fisk! er komin út á ný, kjörin bók fyrir litla sjálfstæða lestrarhesta. Forlagið – Mál og menning gefur út. Af þessu tilefni hefur bókin fengið sérstaka undirsíðu hér á vefnum, með vísun á umfjöllun og tilvitnunum í bókadóma í Svíþjóð, Danmörku og víðar. Sjá hér: Ég vil fisk! Bókin kom fyrst út árið 2007, þá samtímis á fimm tungumálum: íslensku, færeysku, sænsku, dönsku og grænlensku. Íslenskum bókadómum hefur ekki verið til að dreifa, en mig minnir að einn íslenskur fjölmiðill hafi beðið mig um uppskrift að fiskrétti, um það leyti sem bókin kom út … Barnabókaumfjöllun á Íslandi er yfirleitt í mismikilli lægð, en þeir fáu sem sinna barnabókmenntunum af einhverju viti eiga hrós skilið fyrir eljuna.
♦ Republished: My picturebook: Ég vil fisk! (I Want Fish) has just been republished and is out in the stores again. The first edition was published in five languages: Icelandic, Faroese (BFL), Swedish (Kabusa Böcker), Danish and Greenlandic (Milik) in 2007. English, French and Spanish translations are now available for publishers.
I have just put up a special page for the book, see: Ég vil fisk – I Want Fish! with couple of illustrations and a lot of quotes and notes from reviews, although mostly in the Scandinavian languages. I have one book review in English, published in BOOKBIRD:
„The frustration of a child whose parents refuse to understand what she wants is beautifully rendered. Colours, fonts, backgrounds, and especially the facile expressions all reinforce her emotions. Unnur is shown in all her glory and hardheadness, while the parents are only seen in bits and pieces. The contentment on Unnur’s face when she finally gets what she craves will warm the soul.“ – Ernst Bond, Bookbird Vol.46 2008