Skrímsli að störfum | Monsters at work

Litlu-skrimslin-hjalpast-ad-©AslaugJ

♦ Sýningarvinna: Undirbúningur fyrir sýningu úr heimi bókanna um litla skrímslið og stóra skrímslið er í fullum gangi. Litla skrímslið veit alveg hvernig þetta á allt saman að vera, en við Högni, Reynir og Svanhvít höfum reynt að hlýða því í einu og öllu við hönnun og smíðar. Stóra skrímslið gerir sannarlega sitt besta en skrímslakisi hefur ekki verið til mikils gagns. Sýningin „Skrímslin bjóða heim“ opnar í Gerðubergi 24. október 2015. Sýningarhönnuðir eru Áslaug Jónsdóttir og Högni Sigurþórsson. Hér má lesa frétt um skrímslastússið á vef Gerðubergs – Menningarhúss.

Skrimsli-hjalpa-til-©AslaugJ

♦ Exhibition in the makingPreparations for an interactive exhibition for children, based on the eight books about Little Monster and Big Monster are in full swing! As usual Little Monster has strong opinions on how to do things and we in the exhibition team: Áslaug, Högni, Reynir and Svanhvít, try to follow every instruction when designing and building. Big Monster is also doing it’s best, but Monster Kitty is really just in the way… The exhibition “Skrímslin bjóða heim” (At Home with Monsters) will open on October 24th 2015 in Gerðuberg Culture House. My co-exhibition designer on this project is designer and sculptor Högni Sigurþórsson. More about the exhibition (in Icelandic) here on City Library news blog.

Stora-skrimsli-smidar-©AslaugJ