♦ Hönnun: Í tengslum við sýninguna „Skrímslin bjóða heim“ og í samstarfi við Safnbúðir Reykjavíkur hannaði ég litla vörulínu með gjafakortum, skissubókum o.fl. með myndum sem tengjst bókaröðinni um litla skrímslið og stóra skrímslið. Þessar vörur fást nú í safnbúðum lista- og menningarsafna Reykjavíkurborgar. Á Fb-síðu safnbúðanna er að finna myndir og upplýsingar um verð. Fleiri vörur eru væntanlegar síðar!
♦ Design: In collaboration with Reykjavík Museum Shops I have designed a small line of products inspired by The Monster Series. Cards, wrapping paper that can also serve as posters, box of colors, sketchbooks and more – all available in Reykjavík library-shops, art and culture museums. Prices and more photos and information here on Reykjavík Museum Shops’ FB-page. More monster-merchandise to be introduced later!
Trélitir, skissubækur og blokkir. Með þessum trélitum er hægt að lita ENDAlaust – frá báðum endum. Og nei, þetta eru ekki litabækur og þess vegna má lita útfyrir, skrifa texta, minnislista, sögur, ljóð, hugmyndir; og teikna myndir, krassa og krota. Allskonar! Skapaðu með skrímslunum!
Pingback: Monstergod jul med ”merchandise” | Kalle Güettler, författare
Pingback: Skrímslatíðindi – Skrímslating - Hugspor og blik - Rakel Helmsdal
Pingback: Skrímslapoki | Monster backpack | Áslaug Jónsdóttir