Skrímslapoki | Monster backpack

PokiSundMynd-BackPweb

♦ Hönnun: Eins og þeir vita sem til þekkja þá stundar stóra skrímslið sund af miklu kappi og litla skrímslið tók einnig þá ákvörðum að læra íþróttina. Þessi fíni sundpoki eða bakpoki var að bætast við hönnunarlínu sem ég gerði í samvinnu við Safnbúðir Reykjavíkur. Dagana 25.-28. febrúar fæst skrímsla-sundpokinn (að verðmæti 1990 kr.) á sérstöku tilboði með Menningarkorti Reykjavíkur. Það er líka alveg kjörið að heimsækja söfnin í vetrarfríi skólanna. Í safnbúðum lista- og menningarsafna Reykjavíkurborgar fást fleiri vörur sem tengjst bókaröðinni um litla skrímslið og stóra skrímslið. Góða skemmtun í söfnunum og sundlaugnum í vetrarfríinu!

♦ DesignA new product is out in the shops! Everybody knows we love swimming in Iceland. Big Monster does too! And Little Monster is getting the hang of it. Reykjavík Museum Shops have this great offer for the school winter break, Feb. 25.-28. Buy The Reykjavík Culture Pass and get a free monster backpack! See more products inspired by The Monster Series – all available in Reykjavík Museum Shops. Happy swimming and merry museum visits!

MenningarkortRvk

See more here: The Reykjavík Culture Pass offers great value for money and gives you access to some of the city’s most significant and historic cultural attractions. The card, which is valid for one year, gives free entry to the following museums: The Reykjavík Art Museum (Hafnarhús, Kjarvalsstaðir and Ásmundarsafn) and The Reykjavik City Museum (Árbær Open Air Museum and the Settlement Exhibition). The pass also entitles you to a City Library Card worth 1,700 ISK.”

Skapað með skrímslum | Monster merchandise

SkrimslaVorur1

♦ HönnunÍ tengslum við sýninguna Skrímslin bjóða heim og í samstarfi við Safnbúðir Reykjavíkur hannaði ég litla vörulínu með gjafakortum, skissubókum o.fl. með myndum sem tengjst bókaröðinni um litla skrímslið og stóra skrímslið. Þessar vörur fást nú í safnbúðum lista- og menningarsafna Reykjavíkurborgar. Á Fb-síðu safnbúðanna er að finna myndir og upplýsingar um verð. Fleiri vörur eru væntanlegar síðar!

♦ DesignIn collaboration with Reykjavík Museum Shops I have designed a small line of products inspired by The Monster Series. Cards, wrapping paper that can also serve as posters, box of colors, sketchbooks and more – all available in Reykjavík library-shops, art and culture museums. Prices and more photos and information here on Reykjavík Museum Shops’ FB-page. More monster-merchandise to be introduced later!

Trélitir, skissubækur og blokkir. Með þessum trélitum er hægt að lita ENDAlaust – frá báðum endum. Og nei, þetta eru ekki litabækur og þess vegna má lita útfyrir, skrifa texta, minnislista, sögur, ljóð, hugmyndir; og teikna myndir, krassa og krota. Allskonar! Skapaðu með skrímslunum!

SkrimslaTeiknibok