♦ Föstudagsmyndin: Ég hef áður hérna á blogginu dásamað hreint og tært loft, ferskan ilm af nýslegnu grasi, villijurtum og söltum sjó. Fyrir mér er það hin eina sanna sumarangan. Og það vita allir sem reynt hafa að enginn þvottur ilmar betur en sá sem hefur verið þurrkaður úti í svona lofti.
Ég birti þessa hreyfimynd að gefnu tilefni því stundum er ég rænd þessum lífsgæðum og sjálfsögðu mannréttindum.
♦ Photo Friday: I can’t express often enough my love for fresh air, the smell of wild flowers, the sea, the fresh-cut grass. And no laundry smells better than the one dried outside in the wonderful scent of summer. It is already late in August so this may be my good-by-summer photo. Hello, autumn…
Ljósmynd | Photo date: 03.07.2016