Mánudagsriss – á ferð | Sketching at 60 mph?

ferd-4

♦ MánudagsrissÞað kemur alveg fyrir að mér leiðist í bíl. Sérstaklega ef ég er farþegi á leið sem ég hef farið oft. Þá er bara að finna sér eitthvað til dundurs, taka til dæmis upp skissubókina og draga línur sem gætu minnt á landslagið sem þýtur hjá. Rissa hæðir og hóla, hús á stangli, stundum skepnur á beit, þó óðum fækki grasbítum á túnum og engjum.
♦ Monday sketchDrawing in a moving car… some might suggest it was driving pretty fast. I am not a particularly patient passenger and if I know the road too well I get bored. Making some super fast sketches can be fun, it makes you study the landscape passing by in a different way. Few lines, new view, flip to next page and draw more. Sometimes the roads are bumpy but that doesn’t matter, – as long as you don’t get car sick!

ferd-2

ferd-3

ferd-1

Skissur dags. | Sketch date: 21.08.2016