Jónsmessunóttin er framundan og það skortir ekki á vætuna fyrir þá sem hyggja á yfirnáttúrulegt bað í góðum grasbala – það hellirignir. En sólarlagsmyndin, sem var tekin í byrjun júní, er engu að síður til heiðurs nóttinni.
Midsummer Night: A sunset like this would have been nice tonight (it’s a photo I took earlier this month) but it’s raining and the winds are blowing and not making a walk in the magical Midsummer Night tempting at all. But I wish you all some bewitching moments of summer!
Ljósmynd tekin | Photo date: 04.06.2017