Í grænni lautu | Geranium sylvaticum

Blágresið blómstrar þessa dagana og ég geri mér far um að svipast um eftir því í kringum 12. júlí. Í öðrum löndum má finna plöntuna undir nafninu Mayflower og Midsommarblomst en íslensk veðrátta býður ekki upp á þær nafngiftir.

The wild flowers in July. Blooming now is the lovely blágresiGeranium sylvaticum, woodland geranium, wood cranesbill, wild Icelandic geranium.

Ljósmynd tekin | Photo date: 09.07.2017