Jónsmessa | Happy Midsummer!

Jónsmessa: Það er æði kalt á Jónsmessu 2022. Tindar Skarðsheiðar voru gráir í morgun, hitinn 6-7 gráður og með vindkælingunni var lofthitinn varla meira en 3-4 gráður. Myndirnar hér neðar voru teknar fyrr í mánuðinum, en þá viðraði betur á björtum kvöldum. Gleðilega Jónsmessu!

Midsummer: It was a cold Midsummer Night 2022 and the grey skies not very promising at all (pic at top). The peaks of Mt Skarðsheiði were snowy in the morning and the temperatures went as low as 4°C / 39°F. With the winds blowing it felt even lower… But June has also had wonderful moments of bright sky and calm weathers. Happy Midsummer!

 

Ljósmyndir teknar| Photo dates: 08.06 | 10.06. | 24.06.2022

Jónsmessa | Happy Midsummer Night!

Jónsmessunóttin er framundan og það skortir ekki á vætuna fyrir þá sem hyggja á yfirnáttúrulegt bað í góðum grasbala – það hellirignir. En sólarlagsmyndin, sem var tekin í byrjun júní, er engu að síður til heiðurs nóttinni.

Midsummer Night: A sunset like this would have been nice tonight (it’s a photo I took earlier this month) but it’s raining and the winds are blowing and not making a walk in the magical Midsummer Night tempting at all. But I wish you all some bewitching moments of summer!

Ljósmynd tekin | Photo date: 04.06.2017