Vetrarsólhvörf 2020 | Winter solstice

Sólhvörf: Dagsbirtu naut aðeins í um fjórar klukkustundir í dag í Reykjavík. En nú fer daginn að lengja aftur, sólarhjólið snýst og vonandi eru bjartari tímar framundan. Myndin var raunar tekin 10. desember á Ægisíðu.
December 21st 2020. Today is the shortest day, longest night. We all long and wish for brighter days!

Ljósmynd dags. |  Photo date: 10.12.2020