Vetrareldur | Fire sculpture

Fire1©AslaugJ

♦ Föstudagsmyndin. Viðarskúlptúrar brunnu við Ægisíðu í kvöld og skuggalegar verur heilsuðu myrkrinu. Þetta voru gjörningar í tengslum við sýninguna og ráðstefnuna Tenging norður“ í Norræna húsinu.
♦ Photo Friday. Burning sculptures and a performance of shadow creatures lightened up the dark at Ægisíða shore in Reykjavík tonight. The event was a part of the exhibition and conference Relate North at the Nordic House in Reykjavik.

Fire3©AslaugJ

Fire2©AslaugJ

Ljósmyndir teknar | Photos date: 08.11.2013

Hrím | Rime ice

01012007hrim

 Föstudagsmyndin. Stilla og vægt frost í dag, hrím yfir öllu á Ægisíðunni, stormur í vændum. Sölnuð hvönnin er frá öðrum stað fyrir sex árum.

 Photo Friday. Calm weather and frost this Friday, everything covered with rime frost. Hence this old photo from a bed of withered angelica. The small photo is from Ægisíða in Reykjavík today. We are expecting storm.

25012013Aegissida

Ljósmyndir teknar | Photo dates: 01.01.2007 / 25.01.2013