Apríl í Róm: Ég var að leita í myndsafninu í vikunni og gat ekki slitið mig frá myndum sem ég hafði tekið í Róm. Hvað er hægt að segja um Róm? Eða hvað ekki? Svona hrikalega þrungna af sögu og menningu. Og ferðamönnum með selfístangir. Samt elskar maður allar klisjurnar og er ekkert betri en hinir – þó engin sé stöngin. Á myndinni fyrir ofan má sjá leifar af musterinu sem var tileinkað Kastor og Pollux. Ég hugsa alltaf dálítið hlýtt til þeirra bræðra eftir að ég notaði hugmyndina um samnefndar stjörnur í eina af fyrstu bókunum mínum: Stjörnusiglinguna. Fyrir neðan eru svo nokkur skot: Pantheon, Palatinohæð, Trevibrunnurinn hreinsaður, Spænsku tröppurnar. Borgin fagnaði 2770 ára afmæli þann 21. apríl. Til hamingju afmælið Róm!
April in Rome: Rome, you pretty thing … Romans celebrated the 2770th birthday of the city on April 21st. I was there just few days earlier. Madly interesting, carrying the heavy burdens of an ancient history and culture – and of course tourism that turns everything into clichés – old Rome is still forever fascinating. And I can’t help loving the clichés either! So here are few photos: Above the three columns remaining of the Temple of Castor and Pollux (to whom I have a special relationship to after writing/illustrating my book Voyage to the Stars). Below snaps from Pantheon, the Palatine Hill, cleaning of the Trevi Fountain, The Spanish Steps … Happy birthday Rome!
Ljósmyndir teknar | Photo date: 13.04-18.04.2017