Bjargvættur | Vættir – Poster exhibition

Bjargvaettur©AslaugJons2016

♦ VeggspjaldÞrjátíu og fimm teiknarar sýna veggspjöld á HönnunarMars 2016 í Sjávarklasanum Grandagarði 16. Myndefnið er „Vættir“ sem hver teiknari túlkar á sinn hátt. Ég ákvað að skoða hug minn til bjargvætta, fremur en þjóðsagna eða yfirnáttúrulegra fyrirbrigða. Hér fyrir ofan: Bjargvættur 2016, gjörið svo vel.

Í húsi Sjávarklasans á Granda eru fleiri grafískar sýningar teiknara og hönnuða sem vert er að sjá. Borgin öll er svo kraumandi af áhugaverðum viðburðum og sýningum hönnuða fram á sunnudag.

♦ PosterThirty-five illustrators exhibit posters on the theme “Vættir” / Wights – or Supernatural Spirits on DesignMarch 2016. Place: Sjávarklasinn, Ocean Cluster House, Grandagarður 16. Rather than working on monsters and creatures from folklore and mythology I decided to take a closer look at the spirit of helpfulness: “bjargvættur” – meaning rescuer or savior, as I see it in the year 2016.

If in Reykjavík don’t to miss the many interesting events on DesignMarch 2016 – ends on Sunday!

Opnunartími í Sjávarklasanum á HönnunarMars | Opening hours in the Ocean Cluster House for the weekend:
11.03. Föstudagur | Friday 12-18
12.03. Laugardagur | Saturday 12-17
13.03 Sunnudagur | Sunday 13-17
Meira um sýninguna: Vættir á Fb. See also more from the exhibition Vættir on Fb.

HEIMA – veggspjald | HOME – poster

HEIMA2014-A5Lweb      HEIMA2014-A5Dweb

♦ Grafísk hönnun. Veggspjöldin með stafaruglinu: B Ó K V E R K, voru hönnuð fyrir sýninguna HEIMA eða hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik í Norræna húsinu 2014. Fyrir neðan eru tvær tillögur fyrir sama tilefni. Hönnun: Áslaug Jónsdóttir.

♦ Graphic design. Poster design for the exhibition HOME or, as in all the Scandinavian languages, hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik. In the Nordic house 2014. Below are two proposals. Design by Áslaug Jónsdóttir.

HEIM2-2014web      HEIM-2014web

Bókakaffi IBBY | IBBY booktalk café

 Bókakaffi. Áhugaverðir fyrirlestrar um unglingabækur á morgun í bókakaffi IBBY á Súfistanum, bókabúð Máls og menningar á Laugavegi.

 Booktalk café. IBBY Iceland is arranging this event tomorrow at 8 pm at Súfistinn, Mál og menning bookstore at Laugavegur. The theme is books for youth and YA.

Matur úti í mýri | Food in the Moor

 Mýrin 2012. Það er að bresta á með listfengri og lystaukandi barnabókmenntahátíð! Mýrarhátíðin er að þessu sinni tileinkuð mat og áti af öllu tagi og ber heitið Matur úti í mýri. Rithöfundar, myndhöfundar og fræðimenn taka þátt í hátíðinni með sögustundum, vinnustofum, fyrirlestrum, málþingum og myndlistarsýningum. Allir velkomnir! Kynnið ykkur dagskrá hátíðarinnar á vef Mýrarinnar.

Ég teikna veggspjald og fleira fyrir hátíðina.

 Mýrin-festival 2012. The International Children’s Book Festival: In the Moorland is about to begin. This year’s theme is food and eating. Visiting authors, illustrators and scholars give lectures, readings, workshops, seminars – and exhibit their art. Read more about the Moor-festival at Mýrin homepage. A delicious festival for the hungry book devourer!

Yah, I did the poster and stuff.