Gleðilegan dag íslenskrar tungu! Hér fyrir ofan eru Leiðindaskjóðan og Fýlupokinn, persónur úr myndabókinni Gott kvöld, en í dag sem aðra daga ætti að forðast þeirra félagsskap og skemmta sér þess í stað með tungumálinu! Það er óhætt að með bóklestri í jólabókaflóðinu þegar nýjar bækur koma út nánast daglega og auðvitað bólgnar alnetið jafnt og þétt út af hlaðvörpum og hljóðbókum og allskyns textum, rituðum og rauluðum. Í tilefni dagsins langar mig til að mæla með uppáhaldsvefnum mínum, sem er auðvitað Málið.is. Sjáið til dæmis þessa fögru „orða-mynd“ af tengslum orðsins „orðgnótt“ . Hana má kalla fram þegar orðinu er slegið upp í málinu og fylgt eftir inn í íslenskt orðanet. Góða skemmtun á degi íslenskrar tungu!
Icelandic Language Day: Today is Icelandic Language Day, “day of the Icelandic tongue”, celebrated on 16 November each year on the birthday of the Icelandic poet Jónas Hallgrímsson. Due to covid-19-restrictions my almost yearly school visits are cancelled this time, but since every day is the day of the Icelandic language in schools in Iceland, I will do my visits later!
For those of you interested in the Icelandic language here are my recommendations for the day:
- Jónas Hallgrímsson – Selected Poetry and Prose – Edited and translated with notes and commentary by Dick Ringler – the original poems in Icelandic and excellent translations in English.
- Málið – web portal: “The objective of Málið (www.malid.is) is to facilitate digital searching for information on the Icelandic language and learning about language usage through simple, one-stop online access.”
Above are two characters from my book Gott kvöld (Good Evening) where I illustrated some of the odd creatures that appear in our language, and a book that I often choose to read in my school visits.
Happy Icelandic Language Day!
tenglar | links:
♦ Meira um bókina Gott kvöld | More about the book Gott kvöld (Good Evening).
♦ Meira um leikritið Gott kvöld | More about the play Gott kvöld (Good Evening).
Contact: – Forlagid Rights Agency.