Höfnin | The harbour

 

Föstudagsmyndir: Það er kominn júní og sumarið kom á harðspretti. Ég ætti að velja einhverja sólríka mynd því vorið hefur verið bjart og blítt. En einmitt í dag hefur rignt. Þessar „votu“ myndir frá Reykjavíkurhöfn eru því myndir dagsins.

(Nú heiti ég því að vera duglegri að henda einhverju út á veflogginn … meira, meira. Meira síðar!)

Friday Photos: It’s already June and summer has come running. Suddenly everything is sprouting and blooming. I should choose a sunny picture because spring has been bright and mild. But today it has rained and the sunny photos just don’t fit. These “wet” photos from Reykjavik Harbor are therefore the pictures of the day.

(Now I’m going to try to post more often, more, more… More later!)

Ljósmyndir dags. |  Photo date: 18.05.2022