Skrímslakisi á kínversku | Monster Kitty in Chinese

Skrimslakisi Kina 2015

♦ BókaútgáfaBókin Skrímslakisi怪物与猫咪, er komin úr prentun í Kína og bætist nú í hóp fyrri bókanna um skrímslin sem einnig hafa verið þýddar á kínversku og gefnar út hjá Tianjin Maitian Culture Communication í Kína. Þýðandi er Cindy Rún Xiao Li, 李姝霖. Myndin er tekin í Gerðubergi Menningarhúsi, en þar heldur kisi sig um þessar mundir, ásamt litla skrímslinu og stóra skrímslinu sem eru að undirbúa sýningu og allsherjar heimboð. Þar gerir skrímslakisi gerir þó ekki annað en að týnast!

♦ Book releaseSkrímslakisi, Monster Kitty in Chinese: 怪物与猫咪, is hot off the press and joins the previous books in the monster series published by Tianjin Maitian Culture Communication in China. Translator is Cindy Rún Xiao Li, 李姝霖. This photo was taken in Gerðuberg Culture House where Monster Kitty is running around while Little Monster and Big Monster prepare an exhibition. How ever, Monster Kitty just keeps getting lost …