Kalle í Norrtelje Tidning | In Swedish media

♦ Tilnefning. Skrímslahöfundar fá umfjöllun í Norrtelje Tidning í dag, en þar er viðtal við Kalle Güettler vegna tilnefningarinnar til Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Skrímslaerjur. Útgefandi okkar í Svíþjóð, Kabusa Böcker, sendi líka frá sér fréttatilkynningu um tilnefninguna nú á dögunum, en Kalle mun árita bækur og vera til viðtals á bókamessunni í Gautaborg, sem haldin verður í lok mánaðarins. 

Tenglar: Fyrri frétt um tilnefninguna. | Þrír höfundar. | Kalle og Rakel | Meira um skrímslabækurnar. |  Bókakaupstefnan í GautaborgFréttatilkynning Kabusa Böcker.

♦ Nomination. My co-author of the monster series, Swedish author Kalle Güettler, was interviewed in Norrtelje Tidning today, on account of our nomination to the new Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize for Skrímslaerjur (Monster Squabbles). Our publisher in Sweden, Kabusa Böcker, has also recently published a press release about the nomination as Kalle will be available for interviews and book signing at Göteborg Book Fair on Sept. 27th.

Links: Previous post about the nomination. | Three authors. | My co-authors. | More about the monster series. |  Göteborg Book Fair. | Kabusa Böcker: Press release.

NT-Kalle-3sept2013web