Rauðir fætur | Red legs

tjaldur1©AslaugJ

♦ Föstudagsmyndir: Rauðir fætur og reiðir fuglar! Einhversstaðar kúrðu ungar í grasinu og tjaldurinn varði þá með miklum látum. Stelkurinn var öllu ljúfari en hávaðasamur líka og ég fékk húðskammir fyrir átroðninginn. Loftið ómar af fuglasöng nætur og daga, en hvell hættumerki frá stelk og tjaldi eru reyndar ekkert eyrnakonfekt.
♦ Photo FridayAngry birds! The oystercatcher (Haematopus ostralegus) and the redshank (Tringa totanus) both had young chicks hidden in the grass and gave me a thorough scolding for intruding.

(Smellið á myndirnar til að stækka | Click on the images to enlarge).

Ljósmyndir teknar | Photo dates: 10.-11.06.2014

Hrist og hreyfð | Out of focus

OffFokusBirds-AslaugJ

♦ Föstudagsmyndin: Tjaldar á Seltjarnarnesi leysast upp … Ég veit: ekki í fókus, hreyfð og yfirlýst. Þetta var þannig dagur. Stundum nær maður hreint ekki að fókusera á viðfangsefnin, þrátt fyrir yfirlýsingar …
♦ Photo Friday: Out of focus, blurred and shaken at Seltjarnarnes – I still liked it.

Ljósmynd tekin | Photo date: 28.02.2014

Tjaldur | Haematopus ostralegus

TjaldurWebAslaugJons ♦ Föstudagsmyndin. Fugl dagsins! Það er stormur í vændum og jafnvel tjaldurinn í fjörunni þagði í morgun. Veðurspáin hljóðar upp á slagveður og mikinn vindstyrk. Hugið vel að tjöldunum!
Myndin fyrir neðan: Ölverinn blár, þangið rautt.

♦ Photo Friday. We are expecting a storm so I went early this morning for a walk at the shore. The birds were unusually quiet and even the oystercatchers were silent. Below: Mt Ölver this morning, seeweed on the beach.

OlverWebAslaugJons

Ljósmyndir teknar | Photos date: 05.07.2013