Umfjöllun – til minnis: | Book review

Bókadómur: Ég rakst nýverið á umfjöllun um „til minnis:“ á þeim ágæta bókmenntavef: Skáld.is, en þar skrifa konur um konur sem skrifa. Ritdómurinn hafði farið fram hjá mér þegar hann birtist síðasta haust. Magnea Þuríður Ingvarsdóttir skrifar grein sem ber titilinn: Er náttúran mín eða þín? Hún heldur í ferðalag inn í ljóðin og segist þar finna: „Endalaust fagrar hendingar og litlar myndir af náttúrunni“. Umfjöllunina má finna hér á skald.is.

Book Review: I recently came across a review of my book of poetry: til minnison the excellent literature website: Skáld.is, where women write about women who write. I had missed the review when it was published last fall. Magnea Þuríður Ingvarsdóttir writes an article entitled: Is the nature mine or yours? She describes how the reader goes on a journey into the poetry and says she finds there: “Endless beautiful lines and images of nature”. The review can be found here at skald.is.

til minnis:  í vefverslunum | Online bookstores:
Bókabúð Forlagsins – vefverslun og Bókatíðindi – ON SALE!
Bókabúð stúdenta – vefverslun.
Salka – vefverslun – ON SALE!
Sigvaldi – Icelandic Book Service and Store.

Bókadómur – til minnis: | Book review

BókadómurÍ byrjun júnímánaðar birtist í Morgunblaðinu prýðilegasti bókadómur eftir Einar Fal Ingólfsson um ljóðabókina til minnis:. Í fjölmiðlaeklunni er gleðiefni að fá góða umfjöllun og jákvæða umsögn! 

Book Review: At the beginning of June, the Morgunblaðið newspaper published a splendid book review about my book of poetry: til minnis: (The title could be translated as memo:”or to do:”or perhaps “don’t forget:”).The review was written by Einar Falur Ingólfsson, an acclaimed photographer and artist, and who did not seem to mind that I had slipped some black-and-white photos into the book. Einar Falur says: “One of the main characteristics of the poems is the purposeful use of imagery and not least personification, which often works out beautifully and purposefully.”

til minnis: í vefverslunum | Online bookstores:
Bókabúð Forlagsins – vefverslun og Bókatíðindi.
Bókabúð stúdenta – vefverslun.
Salka – vefverslun.
Sigvaldi – Icelandic Book Service and Store.

Sjáðu! á sýningu | Look! IBBY Honour List 2022: virtual exhibitions

Heiðurslisti IBBY 2022: Síðastliðið vor var tilkynnt að myndabókin mín Sjáðu! hefði verið valin á Heiðurslista IBBY samtakanna 2022 fyrir myndlýsingar. Nú er Heimsþing IBBY nýafstaðið en þar voru bækur á Heiðurslistum kynntar, m.a. í stafrænum sýningarsölum sem eru öllum opnir. Hér má sjá allar bækur sem voru útnefndar fyrir myndlýsingar, útnefndar bækur textahöfunda og bækur úrvals þýðenda. IBBY á Íslandi tilnefndi einnig Ævar Þór Benediktsson í flokk rithöfunda fyrir bókina Þín eigin undirdjúp og Ingunni Snædal í flokk þýðenda fyrir bókina Handbók fyrir ofurhetjur. Fimmti hluti: Horfin.

Fleiri áhugaverðar sýningar má sjá á vef IBBY í Malasíu, svo sem verðlaunamyndir á sýningunni Power of Stories – H.C.Andersen Award og Nami Concours; og myndlýsingar frá Bratislava tvíæringnum BIB 2021 – Bienále ilustrácií Bratislava.


IBBY Honour List 2022: Last spring it was announced that my picture book Sjáðu! (Look!) was selected for the IBBY Honor List 2022 for illustration. IBBY in Iceland also nominated Author Ævar Þór Benediktsson for his book Þín eigin undirdjúp and poet Ingunn Snædal for her translation of the Swedish: Handbok för Superhjältar. All books are now exhibited in the visual art galleries of IBBY Malaysia, organized in conjunction with the 38th IBBY International Congress.

See: Power of Stories Virtual Exhibition is a showcase of selected illustrations from:
– IBBY Honour Lists of illustration/artisttext/author – and translation/translator
– BIB 2021 Biennial of Illustrations Bratislava
– Nami Concours
– Hans Christian Andersen Awards

Enjoy!


Sjáðu! Viðurkenningar og bókadómar | LOOK! – Honours and reviews

♦ Útnefning á HEIÐURSLISTA IBBY 2022 fyrir myndlýsingar.
Selected for the IBBY HONOUR LIST 2022 for illustration.
Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2021. Umsögn dómnefndar: „Sjáðu! er rímað myndavers þar sem tvö brosmild börn leiða yngstu lesendurna í ferð um borg og sveit, um heima og geima. Á hverri opnu birtist ný veröld þar sem ægir saman spennandi dýrum, þjóðsagnaverum og ævintýrapersónum. Orðaleikir og litríkar myndirnar kalla á spurningar og vangaveltur um allt sem fyrir augu ber; önd með hatt, ástfangna skessu, glaðar ruslatunnur og brosmildar kýr. Myndir Áslaugar eru ævintýralegar og fullar af lífi og kallast skemmtilega á við kveðinn textann svo úr verður fjörugur leikur fyrir börn og fullorðna saman.“
Nomination for The Reykjavík Children’s Book Awards 2021.
Tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2021 – frétt og umsögn dómnefndar á vef.
Nominated to Fjöruverðlaunin, the Icelandic Women’s Literature Prize 2021. Fjöruverðlaunin – judges review.
Bókadómur: „Harðspjalda gullmoli“ ★★★★★ – Katrín Lilja, Lestrarklefinn.
Book review: „A gold nugget of a board book.“ ★★★★★ – Katrín Lilja, Lestrarklefinn.
♦ Bókadómur: Myndirnar er fullar af leik og ímyndunaraflinu gefinn laus taumurinn, þær vekja undrun og áhuga og barnið sem hlustar getur leitað að hlutunum sem nefndir eru í þulunum og tekið þannig virkan þátt í lestrinum. Tónninn í textanum er léttur og glaðlegur, og hann er auk þess einstaklega fallegur.“Bókmenntavefurinn
Book review: “The pictures are full of play and the imagination is unleashed, they arouse wonder and interest and the child who listens can look for the things mentioned in the rhymes and thus take an active part in the reading. […] The tone of the text is light and cheerful, and it is also beautiful.”  – The Icelandic Literature Web.
Bókadómur: „Sjáðu! eftir Áslaugu Jónsdóttur er líklega ein af betri barnabókum sem ég hef lesið.“ Díana Sjöfn, Lestrarklefinn, 2022.
Book review: Sjáðu! (LOOK!) by Áslaug Jónsdóttir is probably one of the best children’s books I have read.” – Díana Sjöfn, Lestrarklefinn, 2022.

Information in English – publishers catalog – Forlagid Rights Agency.

Sjáðu! í vefverslunum | Sjáðu! in online bookshops:
Forlagið vefverslun  |  Penninn Eymundsson  |  Bóksala stúdenta

Sjáðu! – umfjöllun | Review

Bókadómur: Á vefsíðunni Lestrarklefinn er öflug umfjöllun um bókmenntir og leiklist og það er ekki ónýtt þegar dagblöðin virðast ekki ráða við að halda uppi gagnrýni og umræðu.

Í Lestrarklefanum birtist á sínum tíma lofsamlegur bókadómur um Sjáðu! – á útgáfuári bókarinnar, eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur, en nú í vor kom þessi fína umsögn frá Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur þar sem mælt er með bókum fyrir ung börn og foreldra þeirra, þar á meðal Sjáðu!

„Sjáðu eftir Áslaugu Jónsdóttur er líklega ein af betri barnabókum sem ég hef lesið. […] Myndskreytingarnar í þessari bók eru yndislegar, það er margt um að vera á blaðsíðunum en ekki þannig að það sé yfirþyrmandi. En mér finnst oft verða mikill glundroði í mörgum ungbarnabókum, eitthvað sem ég er lítt hrifin af. En hérna tekst Áslaugu mjög vel til að hafa jafnvægi á síðunum og í sögunni. Tvö börn kanna heiminn í kringum sig og sjá hina ýmsu hluti á leið sinni. Það er ótrúlega skemmtilegt að benda á ýmsar kynjaverur og tala um þær eða biðja barnið um að finna hluti á blaðsíðunum. Textinn er líka skemmtilegur í vísnaformi. Þetta er bók sem getur alveg klárlega vaxið með barninu.“ – Díana Sjöfn, Lestrarklefinn, 2022.

Ég er glöð að lesa að ég hafi hitt í mark með því að forðast ofhlæði og óreiðu, en ég leitaðist við að blanda saman bæði einföldum formum og flóknari smáatriðum sem gætu höfðað til barna á mismunandi aldri. Eitthvað sem gæti til dæmis hentað í lestri fyrir systkini og svo auðvitað vildi ég að bókin gæti „vaxið með barninu“.

Hér neðar eru tenglar á umfjöllun og listi yfir ýmsan heiður sem Sjáðu! hefur hlotnast.

Book review: The website Lestrarklefinn publishes reviews on literature and plays and when my book Sjáðu! came out it received a praising review by Katrín Lilja Jónsdóttir. Some weeks ago this nice review by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir was published. She recommended books for young children and their parents, amongst them Sjáðu!

Sjáðu! (LOOK!) by Áslaug Jónsdóttir is probably one of the best children’s books I have read. […] The illustrations are wonderful, there is a lot going on on the pages but nowhere overwhelming. I often find that there is too much of a chaos in many infant books, something I do not like. But here Áslaug succeeds very well in balancing the pages and the story. Two children explore the world around them and see all sorts of things on their way. It is fun to point out various odd creatures and animals and talk about them or ask the child to find things and objects on the pages. The rhymed text is also entertaining. This is a book that can clearly grow with the child.” – Díana Sjöfn, Lestrarklefinn, 2022.

I am glad to read that I have managed to avoid overload and clutter, but I tried to mix both simple shapes and more complicated details that might appeal to children of different ages. Something that could for example be enjoyable for reading to siblings, – and then of course I wished the book could “grow with the child”.

Below are links to reviews and a list of various honors that Sjáðu! (LOOK!) has received.


Sjáðu! Viðurkenningar og bókadómar | LOOK! – Honours and reviews

♦ Útnefning á HEIÐURSLISTA IBBY 2022 fyrir myndlýsingar.
Selected for the IBBY HONOUR LIST 2022 for illustration.
Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2021. Umsögn dómnefndar: „Sjáðu! er rímað myndavers þar sem tvö brosmild börn leiða yngstu lesendurna í ferð um borg og sveit, um heima og geima. Á hverri opnu birtist ný veröld þar sem ægir saman spennandi dýrum, þjóðsagnaverum og ævintýrapersónum. Orðaleikir og litríkar myndirnar kalla á spurningar og vangaveltur um allt sem fyrir augu ber; önd með hatt, ástfangna skessu, glaðar ruslatunnur og brosmildar kýr. Myndir Áslaugar eru ævintýralegar og fullar af lífi og kallast skemmtilega á við kveðinn textann svo úr verður fjörugur leikur fyrir börn og fullorðna saman.“
Nomination for The Reykjavík Children’s Book Awards 2021.
Tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2021 – frétt og umsögn dómnefndar á vef.
Nominated to Fjöruverðlaunin, the Icelandic Women’s Literature Prize 2021. Fjöruverðlaunin – judges review.
Bókadómur: „Harðspjalda gullmoli“ ★★★★★ – Lestrarklefinn.
Book review: „A gold nugget of a board book.“ ★★★★★ – Lestrarklefinn.
♦ Bókadómur: Myndirnar er fullar af leik og ímyndunaraflinu gefinn laus taumurinn, þær vekja undrun og áhuga og barnið sem hlustar getur leitað að hlutunum sem nefndir eru í þulunum og tekið þannig virkan þátt í lestrinum. Tónninn í textanum er léttur og glaðlegur, og hann er auk þess einstaklega fallegur.“Bókmenntavefurinn
Book review: “The pictures are full of play and the imagination is unleashed, they arouse wonder and interest and the child who listens can look for the things mentioned in the rhymes and thus take an active part in the reading. […] The tone of the text is light and cheerful, and it is also beautiful.”  – The Icelandic Literature Web.
Bókadómur: „Sjáðu! eftir Áslaugu Jónsdóttur er líklega ein af betri barnabókum sem ég hef lesið.“ Díana Sjöfn, Lestrarklefinn, 2022.
Book review: Sjáðu! (LOOK!) by Áslaug Jónsdóttir is probably one of the best children’s books I have read.” – Díana Sjöfn, Lestrarklefinn, 2022.

Information in English – publishers catalog – Forlagid Rights Agency.

Sjáðu! í vefverslunum | Sjáðu! in online bookshops:
Forlagið vefverslun  |  Penninn Eymundsson  |  Bóksala stúdenta

Sjáðu! á Bókmenntavefnum | Book review

Umfjöllun: Bókmenntavefurinn birti nú í desember umfjöllun um þrjár nýjar myndabækur, ætluðum ungum lesendum. Þar er meðal annars fjallað um Sjáðu!.

Um textann segir: „Hann er stuttur en hnitmiðaður og er bæði hljómfagur og áhugaverður. […] Myndirnar er fullar af leik og ímyndunaraflinu gefinn laus taumurinn, þær vekja undrun og áhuga og barnið sem hlustar getur leitað að hlutunum sem nefndir eru í þulunum og tekið þannig virkan þátt í lestrinum. […] Tónninn í textanum er léttur og glaðlegur, og hann er auk þess einstaklega fallegur.“

– María Bjarkadóttir / Bókmenntavefurinn

🔗 Umfjöllunin á Bókmenntavefnum.


Book review: Sjáðu! received a fine review at Bókmenntavefurinn, – the Icelandic Literature Web, a website under the supervision of the Reykjavík City Library in cooperation with the Reykjavík UNESCO City of Literature.

“The pictures are full of play and the imagination is unleashed, they arouse wonder and interest and the child who listens can look for the things mentioned in the rhymes and thus take an active part in the reading. […] The tone of the text is light and cheerful, and it is also extremely beautiful.”
– María Bjarkadóttir / The Literature Web


Sjáðu! í vefverslunum | Sjáðu! in online bookshops:
Forlagið vefverslun  |  Penninn Eymundsson Heimkaup  |  Bóksala stúdenta

Bókadómur – Sjáðu! | Book review

Bókadómur: Lestrarklefinn er vefsíða með umfjallanir um bókmenntir og lestur og þar fékk Sjáðu! fínasta fimm-stjörnu dóm undir fyrirsögninni „Harðspjalda gullmoli“.

„Saman skapa textinn og myndirnar skemmtileg hugrif sem hafa nær dáleiðandi áhrif á bæði þann sem les og þann sem hlustar. Teikningarnar eru barnslegar og fjörugar og draga augu lesandans út í öll horn á hverri opnu.“ ★★★★★ – Katrín Lilja Jónsdóttir / Lestrarklefinn

Book review: Sjáðu! received a nice five-star review at Lestrarklefinn, a website with book reviews and articles on literature and reading. The headline read: „A gold nugget of a board book“, followed by five stars.  Link to the review here at Lestrarklefinn. ★★★★★


Sjáðu! í vefverslunum | Sjáðu! in online bookshops:
Forlagið vefverslun  |  Penninn Eymundsson Heimkaup  |  Bóksala stúdenta

Beint í hjartastað | Monster i knipa – Swedish reviews

Bókadómur – Norrtelje TidningSænska útgáfan af Skrímsli í vanda, Monster i knipa, kom út hjá bókaútgáfunni Opal í lok janúar og nú eru fyrstu dómarnir að birtast á vefmiðlum þar í landi. Margaretha Levin Blekastad skrifar afar jákvæðan ritdóm í Norrtelje Tidning: Prisbelönta Monster i knipa: “En berättelse med ett stort, varmt hjärta”‘ og segir þar meðal annars eitthvað á þessa lund, í grófri þýðingu:

Skrímsli í vanda er saga með hjartað á réttum stað, þar sem mannúð og mennska birtast í gervi úfinna skrímsla. Það er hreinn unaður að njóta mynda Áslaugar Jónsdóttur, fullum af drepfyndnum húmor, áhrifamikilli togstreitu og beittum tönnum. Það gildir ekki síst hjá litla skrímslinu sem fær að tjá gnægð tilfinninga með dapurlegu og dimmu augnaráði eða sagtenntum skellihlátri. […] Og, sem sagt, með drjúgum skammti af hlýju sem hittir beint í hjartastað.“

Monster i knipa är en berättelse med ett stort, varmt hjärta, där medmänsklighet ryms i en lurvig monsterkostym. Det är en fröjd att ta del av Áslaug Jónsdóttirs bilder, som är fyllda av dråplig humor, dramatik och spetsiga tänder. Inte minst hos lilla monster, som får uttrycka en uppsjö av känslor via en sorgset sotig blick eller ett sågtandat leende.
Arbetet med monsterböckerna startade vid en workshop för 17 år sedan, där utgångspunkten var att väva en berättelse från meningen “Plötsligt knackade någon på dörren”. Sedan dess har Kalle Güettler, Rakel Helmsdal och Áslaug Jónsdóttir fortsatt berätta om de båda kompisarna i historier som bjuder på mycket igenkänning. Och, som sagt, stora doser värme, som går rakt in i hjärtat.“

Bókadómur – Romeoandjuliet.blogg.se: Á bókablogginu Romeo and Juliet fjallar Carolina Edwinzon um Monster i knipa og gefur bókinni 4 stig af 5.

„Det jag nog gillar mest med böckerna om Stora Monster och Lilla Monster är hur känslorna porträtteras, att det känns ärligt och igenkännande. … Boken vann nyligen den isländska motsvarigheten till svenska Augustprisets kategori för bästa barn- och ungdomslitteratur och jag kan absolut förstå varför.“


Book review – Norrtelje TidningThe Swedish version of Monsters in Trouble, Monster i knipa, was released in the end of January, published Opal Publishing House. Now we are receiving the first reviews in Sweden. Margaretha Levin Blekastad writes a nice book review in the Norrtelje Tidning newspaper: “Award winning Monsters in Trouble: ‘A story with a big, warm heart’. Following is a quote from the review – in Swedish!

Monster i knipa är en berättelse med ett stort, varmt hjärta, där medmänsklighet ryms i en lurvig monsterkostym. Det är en fröjd att ta del av Áslaug Jónsdóttirs bilder, som är fyllda av dråplig humor, dramatik och spetsiga tänder. Inte minst hos lilla monster, som får uttrycka en uppsjö av känslor via en sorgset sotig blick eller ett sågtandat leende.
Arbetet med monsterböckerna startade vid en workshop för 17 år sedan, där utgångspunkten var att väva en berättelse från meningen “Plötsligt knackade någon på dörren”. Sedan dess har Kalle Güettler, Rakel Helmsdal och Áslaug Jónsdóttir fortsatt berätta om de båda kompisarna i historier som bjuder på mycket igenkänning. Och, som sagt, stora doser värme, som går rakt in i hjärtat.“

Book review – Romeoandjuliet.blogg.seA Swedish book blogger Carolina Edwinzon reviewed Monsters in Trouble (Monster i knipa) with overall rate: 4 out of 5. See link.

 

 

Með samkennd að leiðarljósi | Another four star review!

Bókadómur: Á Þorláksmessu, 23. desember, birtist bókadómur um Skrímsli í vanda í Morgunblaðinu. Silja Björk Huldudóttir útdeildi fjórum stjörnum og sagði meðal annars:
„Sem fyrr bera stílhreinar, litsterkar og tjáningarríkar myndir Áslaugar söguna áfram og sumt það mikilvægasta er ekki sagt berum orðum, sem er snjallt.

Margir deila vafalítið þörf skrímslanna til að láta gott af sér leiða og komast, líkt og skrímslin, að því að ef allir leggja sitt lóð á vogarskálarnar er ekkert óyfirstíganlegt. Með samkenndina að leiðarljósi verður heimurinn að betri stað og það eru mikilvæg skilaboð til ungra lesenda.“

Book reviewOn 23. December there was a fine book review in Morgunblaðið newspaper for Skrímsli í vanda – Monsters in trouble. Critic Silja Björk Huldudóttir decorated the review with four stars and wrote:

“As before, the story is carried on by Áslaug’s colorful, clear-cut style and expressive illustrations, and some of the most important things are not written out plainly, which is clever.

There is no doubt that many share the two monster’s need to do good and find, like the monsters, that if everyone pulls their weight, nothing is unachievable. Guided by sympathy and solidarity, the world becomes a better place and that is an important message for young readers.”

Bókadómur í Tékklandi | Yes. No means No!

NeTekk♦ BókadómarÍ vor komu fyrstu tvær bækurnar í bókaflokknum um litla skrímslið og stóra skrímslið út á tékknesku hjá forlaginu Argo í Prag, í þýðingu Mörtu Bartošková. Í viðskiptadagblaðinu Hospodářské noviny, sem gefið er út í Prag, var á dögunum bent á þrjár bækur eftir íslenska og norræna höfunda með stuttum bókadómum: það er Hálendið eftir Steinar Braga, Argóarflísin eftir Sjón og Nei! sagði litla skrímslið eftir okkur norræna tríóið, höfunda skrímslabókanna. Umfjöllun Petr Matoušek má lesa hér: Knižní tipy: Island chápe slovo jako životabudič.

Á heimasíðu bókmenntaverkefnisins Rosteme s knihou er einnig mælt með fyrstu skrímslabókinni eins og lesa má hér: Ne! Řeklo strašidýlko

Nánar um tékknesku útgáfuna hjá Argo: Ne! Řeklo strašidýlko (Nei! sagði litla skrímslið) og Strašidláci nebrečí (Stór skrímsli gráta ekki). Bækurnar fást víða í netverslunum og lesa má brot úr bókunum hér og hér.

♦ Book reviewThe first two books in the series about Little Monster and Big Monster in Czech were released in May, published by Argo Publishing house in Prague, translated by Marta Bartošková. The daily newspaper Hospodářské noviny, published in Prague, reviewed three Icelandic/Nordic books last week, among them No! Said Little Monster or Ne! Řeklo strašidýlko by us three authors in the Nordic monster-team. The review and the book tips by Petr Matoušek can be read online: Knižní tipy: Island chápe slovo jako životabudič – as well as in the clip below.

Little monster’s outcry is also recommended by Rosteme s knihou – a literary project encouraging reading, see: Ne! Řeklo strašidýlko

To read more about the Czech publications click here: Ne! Řeklo strašidýlko, and here: Strašidláci nebrečí. The books can be bought in many online bookstores. To read a sample, click here and here.

Screen Shot Ne! Czech

Hospodářské noviny – Petr Matoušek: Knižní tipy: Island chápe slovo jako životabudič. 19.08.2016

Tilfinningaskrímsli | Emotional monsters

NeiSagdiLitlaSkrimslid ISFrontCoverlwr♦ BókadómurTímaritið Förskolan í Svíþjóð birti á dögunum bókadóm um Nei! sagði litla skrímslið, undir yfirskriftinni „Tilfinningaskrímsli“. Þar segir Marie Eriksson m.a.: „Söguþráður bókarinnar er afar skýr, en innihald bókarinnar vex að mikilvægi og merkingu við hvern lestur og í samtali við börnin.“

„Bokens handling är ganska tydlig, men vad boken egentligen handlar om växer i betydelse för varje läsning och i mötet med barnen. Just nu tänker jag att den handlar om vänskapens vindlande vägar om hur viktigt det är med relationer och hur svårt det kan vara med känslor och att uttrycka dem.“ – Marie Eriksson, Förskolan 22.06.2016

♦ Book reviewA short but nice review about No! Said Little Monster by Marie Eriksson was published just recently in Förskolan, a magazine for preschool teachers in Sweden, in an article called “Emotional monsters” (Känslomonster): “The plot is clear and simple but the book’s real subject grows in importance with every reading and meeting with the children.”  

 

 

Skrímslakisi: Bókadómar í Svíþjóð | Book reviews in Sweden

monsterkatten3dhu♦ Bókadómar. Skrímslakisi, sem í sænskri útgáfu heitir Monsterkatten og gefinn er út hjá Kabusa Böcker, fékk nokkrar ljómandi fínar umsagnir á árinu sem leið. Helene Ehriander, lektor í bókmenntum við Linnéháskólann í Svíþjóð, skrifaði ritdóm um Skrímslakisa í BTJ-häftet, tímarit þjónustumiðstöðvar bókasafna í Svíþjóð. Þar segir meðal annars um Monsterkatten: „… sem er, eins og fyrri bækurnar, spennandi afrakstur samstilltra hugmynda, ósvikins húmors og sköpunargáfu í ríkum mæli. … Það sem gerir skrímslabækurnar svo áhugaverðar er að þær segja frá andstyggilegum og erfiðum tilfinningum með hlýju og húmor. Ekkert er einfaldað og enginn vísifingur er á lofti. … Umbrotið er fjölskrúðugt og verður hluti af myndlýsingunum þar sem letrið miðlar einnig á grafískan hátt því sem liggur að baki orðunum. Myndirnar eru listrænar og aðgengilegar og tjá ríkar tilfinningar. Sögurnar um þessa tvo skrímslavini eru í uppáhaldi hjá mörgum börnum og það er ánægjulegt að sjá að Skrímslakisi er af jafn miklum gæðum og fyrri bækurnar.“

BTJ-dómurinn í heild sinni:
„Detta är den åttonde svensk-isländsk-färöiska bilderboken om Lilla monster och Stora monster, som liksom de tidigare är ett spännande resultat av gemensamma idéer, genuin humor och ett stort mått kreativitet. Konflikten är lätt igenkännbar. Lilla Monster har fått en kattunge och Stora Monster känner sig svartstjuk för att den får så mycket tid och kärlek samtidigt som han är avundsjuk för att han inte har nagon egen kattunge. Stora monster gömmer kattungen och spelar ovetande när Lilla monster letar efter den, men på sista sidan har problemet lösts på att fint sätt. Det som er så interessant med monster-böckerna är att de skildrar fula och elake känslor med värme och humor. Inget förenklas och inga pekpinnar viftar. Läsaren kan prove de olika rollerna och känna de olika känslorna utan att de finns något fördömande i bakgrunden. Texten flyter med rytm och känsla. Layouten är varierad och blir till en del av illustrationerna då texten också grafiskt förmedlar känslorna bakom det som sägs. Bilderna är konstnärliga och lättilgängliga med många starka känslouttryck. Berättelserna om dessa två monsterkompisar har blivit många barns favoritläsning och det er glädjande att Monsterkatten är av lika hög kvalitet som de tidigare.“
– Helene Ehriander, BTJ-häftet, október 2014

Eva Emmelin skrifar um þrjár barnabækur í Skånska Dagbladet, þar á meðal um Monsterkatten og bendir á sögurnar tvær í bókinni: „Í myndrænu frásögninni er hægt að fylgjast með samviskubitinu sem greinilega hleðst smám saman upp hjá stóra skrímlinu. Börnin fá tvær sögur í bókinni, eina spennandi (hvar er skrímslakisi?), og aðra sem læðist óþægilega að lesandanum (kemst einhver að því hvað stóra skrímslið hefur gert?).“

„Den som inte är uppmärksam kanske missar håven som dyker upp i bild och tror att Stora monster är genuint orolig när Monsterkatten inte dyker upp en kväll. Att bildvägen följa det dåliga samvete som så tydligt kryper över Stora monsters är en upplevelse. För barnen får boken två historier, den första nervkittlande (var kan monsterkatten vara?), den andra krypande obehaglig (när ska någon komma på vad Stora monster gjort?).“  – Eva Emmelin, Skånskan 18. október 2014

Í bókabloggum má líka finna ummæli um Skrímslakisa. Marika er umsvifamikill bloggari og skrifar færslu í Marikas bokdagbok um Monsterkatten. Hún gefur þessa einkunn: „Fin berättelse om starka känslor.“ Í bloggfærslu í janúar 2015 taldi Marika svo upp bestu barnabækur ársins 2014 að hennar mati: „Den allra bästa barnboken var nog “Monsterkatten” av Kalle Güettler, Rakel Helmsdal och Áslaug Jónsdóttir.“

Í Hemmets Vedotidning voru taldar upp sjö bækur sem ver kynnu bestu kostirnir í jólapakkana. Þar var mælt með Skrímslakisa: „Dásamleg bókaröð … skemmtilegar myndir og mátulega hræðileg skrímsli.“

„Monster till minstingen. Monsterkatten är det senaste tillskottet i den populära och prisbelönta Monsterserien. En underbar serie för 3-6-åringar om Stora monster och lilla monster som hamnar i olika situationer som barnen känner igen. Roliga bilder och lagom läskiga monster.“  – Hemmets Vekotidning, 19. desember 2014.

♦ Book reviews. Book reviews on Skrímslakisi – Monsterkatten (The Monster Cat) were few but splendid in Sweden in 2014. An important review was in the Swedish Library Magazine: BTJ-häftet, by Helene Ehriander, where it read: “What is so fascinating about the monster-books is that they portray ugly and difficult feelings with warmth and humor. Nothing is simplified and there are no fingers pointed. The reader may try out different roles and emotions, without any condemnation hovering overhead. The text flows with rhythm and flair. The layout is varied and becomes part of the illustrations where type and text also graphically express the emotions behind what is being said. The pictures are artistic and accessible with many strong emotional expressions. The stories of the two monsters friends have become many children’s favorite reading, and it is gratifying to learn that The Monster Cat is of the same quality as the previous books.”

The Monster Cat was highly recommended in Hemmets Vedotidning and in Marikas bokdagbok here and here; as well as review by Eva Emmelin in Skånska Dagbladet; where she points out the two stories in the book, one in the text and then the second in the illustrations: “To experience through the illustrations the bad conscience that so clearly creeps over the Big Monster is an adventure. For children, the book has two stories, the first a thrilling one (where can the monster cat be?), and then the other unpleasantly creeping in (will someone find out what Big Monster has done?).”

Bókaumfjöllun á Spáni | Reviews in Spain

SushibooksMonstruo

♦ BókaumfjöllunFyrstu tvær skrímslabækurnar komu út á fjórum tungumálum hjá Sushi Books á Spáni á dögunum. Bækurnar hljóta prýðilegar viðtökur ef marka má dóma á vefsíðum og aðra umfjöllun. Sjá tengla hér fyrir neðan. (UPPFÆRT 22. maí)

♦ Book reviews: Only few weeks ago, Sushi Books in Spain launched the first two books in the monster series in Spanish (Castilian), Galician, Catalan and Basque languages. Click the links to read reviews and more:  (UPDATED – May 22.)

Kastilíska | Castilian:
 La buena letra: Los monstruos grandes no lloran, de Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal y Kalle Güettler. 
♦ Ladrándolle á Lúa: LIBROS DENDE O FRÍO
♦ La estantería de Núria: Monstruo Pequeño dice ¡NO! y Los monstruos grandes no lloran, de Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal y Kalle Güettler
♦ Boolino: Los monstruos grandes no lloran
♦ Boolino: Monstruo Pequeño dice ¡NO!

Katalónska | Catalan:
 Directe!: [Ressenya] EL MONSTRE PETIT DIU NO!

Galisíska | Galisian:
♦ Brabádegos: Xa sabemos dicir NON!
♦ Caderno da crítica: Monstros (grandes e pequenos), en Sushi Books
♦ 
Bouvard e Pécuchet: Queridos monstros! Por Manuel Rodríguez Alonso

Baskneska | Basque:
♦ Hirinet: ‘Munstro handiek ez dute negarrik egiten’ eta ‘EZ! Dio Munstro Txikik’
♦ Berria.info – Haur eta gazte literaturaIstorio bat, bi liburu (I)
♦ Berria.info – Haur eta gazte literatura: Istorio bat, bi liburu (eta II)
 Zintzilik irratia – Oreretako irrati librea: Ez dio munstro txikik Literatura txokoan (audio)
♦ 
Deia: Sentimenduak erakutsi eta ulertzeaz ⇓
♦ Berria – Mantangorri: “Gureak munstro maitagarriak dira, baina argi ibili! Haserretuz gero…”  ⇓

Mantangorri-BERRIA-Basque

Deia-Literatura-Basque

Umfjöllun í Information | Book review in Denmark

M7SkrimslaErjur2web

Opna úr Skrímslaerjum
Spread from Monster Row

♦ Bókaumfjöllun. Í síðustu viku birtist umfjöllun í dagblaðinu Information um bækurnar sem tilnefndar voru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013. Í grein sinni: „Nordisk børnelitteratur befrier sig af krop og form“ skrifar Anita Brask Rasmussen m.a. um vináttuna sem bæti einstaklinginn og um það fjalli líka Skrímslaerjur. Ennfremur segir hún:

„… Monsterskænderi er i sandhed en billedbog. Illustrationerne råber ofte højere end teksten, som er minimal. Monstrene har små skyer over hovederne, og vejret bliver dårligere og dårligere, efterhånden som de bliver uvenner. Vejret bliver sjælens spejl, og monstre kan som bekendt have meget mørke sjæle.“

♦ Book review. Last week the Danish newspaper Information reviewed all the books nominated toThe Nordic Council Children’s and Young People’s Literature Prize 2013. In the article: “Nordisk børnelitteratur befrier sig af krop og form“, Anita Brask Rasmussen writes about Skrímslaerjur’s (Monster Row)  theme of friendship, the symbolic clouds and stormy weather. She also says: “Monster Row is truly a picturebook. The illustrations often shout louder than the text, which is minimal.“

Skrímslin í Bookbird | Reviews in Bookbird

NoDijoElPequenoCover

♦ Bókadómar. Í síðustu tveimur tölublöðum af Bookbird: a Journal of International Children’s Literature er að finna dóma um spænsku þýðingarnar af bókunum Nei! sagði litla skrímslið og Stór skrímsli gráta ekki. Í tímaritinu hefur áður birst bókadómur um skrímslin tvö og var þá Skrímsli á toppnum til umfjöllunar. Dómarnir um skrímslabækurnar þrjár eru á ensku og má lesa hér neðar á síðunni.

Bookbird er gefið út af IBBY, International Board on Books for Young People og Johns Hopkins University PressHér má finna eldri árganga tímaritsins, allt frá árinu 1963.

♦ Book reviews. In the last two issues of Bookbird: a Journal of International Children’s Literature there are nice reviews of the Spanish editions of the first two books in the Monster series: ¡No!, dijo el pequeño monstruo and Los monstruos grandes no lloran. A review of Monster at the Top has been published earlier. Bookbird is an academic journal that publishes articles on children’s literature with an international perspective. It is published jointly by the Johns Hopkins University Press on behalf of the International Board on Books for Young People. Other links: Online archive. Online access.

– – –

“No!” said the Little Monster
Text: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal, Kalle Güettler. Illustrations: Áslaug Jónsdóttir.

“With vivid and emotionally evocative illustrations, “No!”, said the Little Monster brings to life the struggle between staying silent when a friend does something wrong, or speaking up and risking the friendship. When the big monster comes over to play, the little monster runs through a list of all the times in the past when his friend has caused damage or hurt others’ feelings and the little monster hadn’t dared to say anything. The litany of past frustrations gives him the courage to say “No!” this time, prompting an unexpected reaction from his friend. The importance of speaking up is portrayed with just the right mix of humor and seriousness, in a way that both children and adults can enjoy. As a part of a larger series, including a companion book called Big Monsters Don’t Cry, it also shows the different perspectives inside a friendship and how one situation can be perceived very differently. This book can be a starting place for a conversation about why friends might do things that feel hurtful and how important it is to speak up for core values, reinforcing that conflict can even strengthen friendships.”
– Deena Hinshaw. Bookbird: A Journal of International Children’s Literature Volume 51, Number 4, October 2013

MonstruosGrandesNoLloranCover

Big Monsters Don’t Cry 
Text: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal, Kalle Güettler. Illustrations: Áslaug Jónsdóttir.

Los monstruos grandes no lloran goes to the heart of childhood insecurities in competition with friends. The pressure felt by the character of the big monster, who feels inadequate whenever he plays with his friend the little monster, is the dual burden of being unable to measure up to his friend’s abilities coupled with the conviction that he must not reveal his feelings of inadequacy. When he is brought to the breaking point by the little monster’s laughter at the actions of his father, he finds out that his tears are an opening to discussing his real feelings with his friend. Not only does this prompt a deepening of the friendship, but also an opportunity for the little monster to share some of the things he admires about the big monster, and a chance for the big monster to teach skills he possesses. The bold illustrations convey the emotions behind the story and bring the words to life. As a part of larger series, including a companion book called “No! Said the Little Monster”, it also shows the different perspectives inside a friendship and the way that the same situation can be perceived very differently by the individuals involved. This book is an entertaining way to raise topics of conversation with children related to self-judgment and expressing emotions of vulnerability.”
– Deena Hinshaw. Bookbird: A Journal of International Children’s Literature Volume 51, Number 2, April 2013

MonsterAtTheTopENCover

Monster at the Top
Text: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal, Kalle Güettler. Illustrations: Áslaug Jónsdóttir.

“When Big Monster climbs to the top of a tall tree, he imagines he is on an adventurous journey to Monster Peak. As his tales get taller and taller, Little Monster feels left behind. What must a little monster do to get to the top? Fans of the award-winning Monster series will be delighted with this latest installment. The series highlights the friendship between two monsters who don’t always get along. Big Monster learns that he is not always right; Little Monster learns that although he is small, he can still hurt Big Monster’s feelings. Both discover a genuine sympathy for the other inspite of their differences and learn how to work together to overcome obstacles. The books, written collaboratively in Faroese, Swedish, and Icelandic, have been published internationally in ten countries. Jónsdóttir’s striking colors and broad strokes create an intense atmosphere, while the expressive faces of the monsters will thoroughly captivate and charm readers of all ages.”
– Tanja Nathanael. Bookbird: A Journal of International Children’s Literature Volume 49, Number 3, July 2011

BkB2013-2 BkB2013-4 BkB2011-3

Fimm snuð og fleira gott! | Reviews of Skrímslaerjur

♦ Bókadómar. Hér koma tveir örstuttir dómar um Skrímslaerjur í sænskum tímaritum: Fjórar rósettur (eða eru það blöðrur?) og fimm snuð! „Lítill gullmoli“ segir Moa Samuelsson í VI FÖRÄLDRAR og Anna Matzinger skrifar í MAMA að bókin fjalli með „húmor og hlýju um sammannlegar tilfinningar“.

♦ Book Review. For the record: two super short but nice four and five “star” reviews of Skrímslaerjur / Monsterbråk (Monster Squabblesin Swedish magazines about parenting.
„A little gem“ ★★★★  – VI FÖRÄLDRAR
“Deals with universal emotions with humor and warmth.” ★★★★ – MAMA

MonsterbrakMamaWeb

MonsterbrakViForaldrarWeb

Þrjár kápur | Three covers

Blái hnötturinn USA ISL UK

BókaútgáfaSagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason heldur áfram að gera víðreist. Nú er hvað úr hverju von á bresku útgáfunni hjá Pushkin Press í London. Ég fékk eintakið mitt með póstinum í síðustu viku (til hægri). Bandaríska útgáfan (til vinstri) kom út í lok síðasta árs hjá  Seven Stories Press og hefur fengið fína dóma og viðurkenningar. Báðar þessar útgáfur eru í öðru broti en íslenska frumútgáfan og dökki geimurinn á kápunni fékk að fjúka. Kápu- og bókarhönnun var í höndum erlendu útgefendanna.

 Bókadómur. School Library Journal birti á dögunum bókadóm um Söguna af bláa hnettinum og hann má lesa hér fyrir neðan. Þar segir m.a.: „Well-paced, with some wonderful, story-enhancing color illustrations.“

Book release. The UK-version of The Story of the Blue Planet by Andri Snær Magnason is soon to be released by Pushkin Press in London. I got my copy in the mail last week. The US-version (left) was published several months ago by Seven Stories Press and has received excellent reviews and honors. The two English versions have the original illustrations, but differ quite a bit from the original edition in layout. Cover and book design was made by the publishing houses.

♦ Book review. School Library Journal has published a review on The Story of the Blue Planet, stating: “Well-paced, with some wonderful, story-enhancing color illustrations.”

“Those who enjoyed Adam Gidwitz’s A Tale Dark and Grimm (Dutton, 2010) may find Magnason’s cautionary ecological tale a perfect compliment. Like Gidwitz, Magnason does not shy away from graphic descriptions of danger and death. That being said, as in all good fables, he begins with once upon a time and readers learn of an innocuous-looking blue planet floating in space. It is inhabited solely by children, who live an idyllic, although somewhat savage life (they hunt for food, even clubbing seals). They are happy and this is most fully realized once a year when the butterflies of the Blue Mountains follow the sun across the sky, a beautiful and breathtaking sight. But as in all good tales and life itself, things are never static. Enter the villain, Mr. Goodday, who lands on the planet and is discovered by the protagonists, Brimir and Hulda. Mr. Goodday, over the course of a very short time, corrupts the children by giving them the power to fly and by introducing them to, among other things, the concept of sefishness. In the process the planet is corrupted as well, affecting the entire ecosystem. After a number of harrowing events, Mr. Goodday is outsmarted by Hulda, who offers to fulfill his greatest wish in return for restoring the children and planet to their former states. Well-paced, with some wonderful, story-enhancing color illustrations.” — Mary Beth Rassulo, Ridgefield Library, CT

Bókadómar í Bandaríkjum | Book reviews in USA

UsSaganAfBlaa Bókadómar. Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason fær fína dóma vestan hafs. Lesa má meira um það hjá forlaginu Seven Stories Press í New York og heimasíðu Andra Snæs. Að vanda er teiknarans ekki alltaf getið, en hér plokkaði ég út hrósið svo því sé haldið til haga.

 Book ReviewThe Story of the Blue Planet  by Andri Snær Magnason (illustrated by Áslaug Jónsdóttir), published by Seven Stories Press, New York, has received excellent reviews in the States. Read more about it here: at Seven Stories Press or on Andri Snær Magnason’s homepage. As usual the illustrator is not always mentioned but I still managed to pick out some praise.

Typographical Era:
“Magnason’s beautifully illustrated and expertly translated book is charming, eccentric, moving, and humbling – often reminiscent of Roald Dahl or William Steig.” – Karli Cude
Typographical Era:
“Of course any review of this particular tale would be incomplete with a mention about the artwork, some of which is sampled here. While it certainly won’t be to everyone’s liking, it does possess a uniqueness about it that binds the reader to the story, propelling them ever deeper into the world that Magnason has gleefully created. It’s both playful and innocent in a way that matches his young subjects.” – Aaron Westerman
Truthout:
“It’s a delightful and pointed tale. Indeed, The Story of the Blue Planet, aided by Aslaug Jonsdottir’s fanciful and evocative illustrations, raises important issues about greed, collaboration, friendship and trust that will kick-start discussions among children and their caretakers.” – Eleanor J Bader
Books for Kids:
“The illustrations are lovely and offer a visual stimulus for the story.  This is one of those books that I think every child should read.” – Dena / Books for Kids

The New York Times – Stealing the Sunlight by Amanda Little
Publishers Weekly – 
Kirkus
The Complete Review

Skrímslaerjur í Mogga | Book review in Morgunblaðið

 Bókadómur. Skrímslaerjur fengu ljómandi umfjöllun í Morgunblaðinu í gær, 29. nóvember 2012:
„… eins og fyrri bækur mjög vel gerð, snertir við lesandanum og skemmtir honum.“ segir Ingveldur Geirsdóttir.

 Book Review. Nice review in Morgunblaðið yesterday. Four stars for Skrímslaerjur (Monster Squabbles).

Skrimslaerjur-Mbl-29novWeb

Skrímslagóð lesning! | Monstrously good!

 Bókadómur. Fínasti dómur um Skrímslapest birtist í Litteraturavisen Bokstaver um helgina. Monsterpest fær sexu á teningnum hjá Siri Pedersen sem segir m.a.:

teningur6„Trioen Kalle Güettler, Rakel Helmsdal og Áslaug Jónsdóttir har skapt morsomme figurer og satt dem inn i en gjenkjennelig ramme. Hvem blir vel ikke ekstra syk av å være syk, i alle fall når man blir tilgodesett med en dose omsorg? Hvem føler seg vel ikke syk selv, når man pleier syke?

Teksten sitter bra, illustrasjonene sitter enda bedre. Alt i alt blir Monsterpest monstrøst god lesing, både for liten og stor.“

Tengill á dóminn um Monsterpest á Bokstaver.no.

teningur5Siri Pedersen hefur áður skrifað um skrímslin og ritrýndi Stór skrímsli gráta ekki á síðasta ári. Store monstre gråter ikke fékk fimmu og m.a. eftirfarandi umsögn:

„Ved aktiv bruk av typografi gjøres en temmelig enkel språkform mer interessant. Men det som virkelig løfter boken er de geniale illustrasjonene til Aslaug Jonsdottir. “Enkle”, men likevel intrikate.“ 

Tengill á dóminn um Store monstre gråter ikke á Bokstaver.no.

 Book review. Good review on the Norwegian version of Skrímslapest (Monster Flu) in the online book magazine Bokstaver. Monsterpest gets six on the dice and very nice evaluation by Siri Pedersen. Last year the second book about the monsters, Stór skrímsli gráta ekki (Big Monsters Don’t Cry), received just as favorable reviews in the magazine.

Read here about Monsterpest on Bokstaver.no (in Norwegian).
Read here about Store monstre gråter ikke on Bokstaver.no (in Norwegian).

Um skrímslin á nýnorsku | Neo Norwegian monsters

  

 Bókaumfjöllun. Á vef Nynorsksenteret er fjallað um Skrímsli í myrkrinu og Skrímslapest sem komu út á nýnorsku hjá forlaginu Skald í september. Jákvæða umsögn Gudrun Kløve Juuhl má lesa hér, á www.nynorskbok.no. 

„Bøkene har ganske lite tekst og veldig mykje livlege illustrasjonar, som får tydeleg fram både korleis dei to monstera har det: om dei er glade, redde, sinte, triste eller sjuke med raude prikkar, og kva dei held på med. Det gjer at det er mykje å snakka om på kvart oppslag.“ – Gudrun Kløve Juuhl

Áður hefur verið skrifað á vefinn um Nei! sa Veslemonster og Store monster græt ikkje, en þær komu út árið 2011. Umfjöllun Petra J. Helgesen má lesa hér.

„Dette er stramt komponerte bøker, med gjentaket som viktigaste verkemiddel, men teksten er likevel underhaldande og lettbeint. Illustrasjonane er leikne og uttrykksfulle, og dei støttar opp om og utfyller teksten. Slik er dette bøker som eignar seg fantastisk godt til lesetrening, samtidig som dei er gode samtalebøker.“ – Petra J. Helgesen

 Reviews. The Center for Neo Norwegian, Nynorsksenteret, has a website dedicated to books. Read a nice review (in Neo Norwegian, of course) of Monster i mørket and Monsterpest at the site: www.nynorskbok.no. The first two Norwegian books in the monsterseries were released in 2011, also reviewed at same site. Read here about Nei! sa Veslemonster and Store monster græt ikkje.

  

Fyrir öll systkini heims | For all brothers and sisters in the world

 Bókadómar. Rakst á fína dóma um Non! dit Petit-Monstre og Un grand monstre ne pleure pas á bókmenntavefsíðunni www.ricochet-jeunes.org, sem er haldið úti af L’Institut suisse Jeunesse et Médias.

 Reviews. Nice reviews in French of two monster-books: Non! dit Petit-Monstre og Un grand monstre ne pleure pas at the website: www.ricochet-jeunes.org run by L’Institut suisse Jeunesse et Médias:

Un grand monstre ne pleure pas
„Petit Monstre fait tout mieux que Grand Monstre, et celui-ci se trouve complètement nul. Lorsque Petit Monstre se moque de Papa, Grand Monstre éclate en sanglots. Petit Monstre admet alors ses faiblesses.Des papiers découpés de couleurs sombres, des traits de crayons gras : une technique à la fois simple et abrupte, en concordance avec l’univers déjanté de ces deux monstres aux allures de Moumine le troll. Absolument sympathiques, ils construisent leur maison, regardent la télévision, nagent dans la mer ou lacent leurs souliers … Pour Grand Monstre le narrateur, ces activités que nous relatent les images sont autant d’épreuves à surmonter. Avec un ton expressif et de nombreux dialogues, l’album se prête bien à la lecture à voix haute. Et, plus fin qu’il n’y paraît, il est une double leçon d’humilité et de confiance en soi. A adapter à tous les frères et soeurs du monde!“  – Sophie Pilaire – www.ricochet-jeunes.org

Non! dit Petit-Monstre
„Petit Monstre et Grand Monstre, figures hirsutes.Entre eux deux des rapports de pouvoir violents puisque le grand tyrannise le petit jusqu’à ce que celui-ci se révolte. On reconnaît dans cette opposition des situations avérées, racket ou autres mais la simplification extrême des illustrations voulue pour mettre les personnages à distance, l’enchaînement simpliste des exemples donnent plus à voir une leçon de morale sur ce qui est bien ou non qu’une réflexion sur les rapports d’égalité même si ce livre pourrait servir d’appui à un débat sur un sujet délicat.“ – Danielle Bertrand – www.ricochet-jeunes.org