Skrímslakisi til Kína | Monster Kitty goes to China

Áslaug Jónsdóttir - Cindy Rún Li

Áslaug Jónsdóttir – Cindy Rún Li

♦ ÞýðingarÍ gær hitti ég þýðanda skrímslabókanna á kínversku, Cindy Rún Xiao Li, á hverfiskaffihúsinu, Kaffi Vest. Fyrstu sjö bækurnar um skrímslin hafa allar komið út í Kína og nú er Skrímslakisi í þýðingu hjá Cindy sem vinnur það verk af vandvirkni og fagmennsku. Það er ævinlega gott að hittast og spjalla um orð og áherslur, jafnvel þó textinn sé ekki langur. Útgefandi skrímslabókanna í Kína er Maitian Culture Communication.

♦ TranslationsThe Monster series have been translated into Chinese and our publishers in China, Maitian Culture Communication, have already bought the rights to our latest book in series, Monster Kitty. Yesterday I met the skillful and thorough translator, Cindy Rún Xiao Li 李姝霖, at the local café: Kaffi Vest, to discuss the book and the translation. We had a very good meeting and I look forward to see the book in print in Chinese!

Er ekki kominn tími til að læra smá kínversku? How about learning to write a few words in Chinese?

Stóra skrímslið / Big Monster:

大怪物 

Litla skrímslið / Little Monster:

小怪物

Skrímslaerjur á kínversku | Monster Squabbles sold to China

Skrímslaerjur

♦ Útgáfuréttur – Kína. Sjöunda bókin um skrímslin tvö: Skrímslaerjur (2012) hefur nú verið seld til Kína, en fyrri bækurnar sex komu út hjá Maitian Culture í Tianjin síðasta haust, eins og lesa má um hér. Skrímslaerjur eru því bráðum fáanlegar á fjórum tungumálum: íslensku, færeysku, sænsku og kínversku.

♦ Rights sold – China. The seventh book in the Monsterseries, Monster Squabbles, has now been sold to Maitian Culture in China, who published the first six books in September 2012, as reported here. Monster Squabbles will therefore soon be available in four languages: Icelandic, Faroese, Swedish and Chinese.