
Vetur: Þorrinn er gengin í garð. Gamla tímatalið, með 6 mánuðum vetrar og 6 mánuðum sumars, hugnast mér ágætlega. Þannig má skipta árinu í birtumánuði og skammdegismánuði. Aðrir kvarðar eins og hitastig eru afar óáreiðanlegir til að skera úr um hvað gæti kallast sumar, vor, haust …
Megi þorrinn fara um okkur mildum höndum og vaxandi birtan gleðja!
Myndirnar: Hvannarsprek í snjó og geislar sólar leika í fjöður og gulri þangdoppu.

Winter: Gone is the third month of winter and the forth, þorri, started yesterday with Bóndadagur, when we celebrate our men, a custum traced to ceremonies in the olden times when the master of the house played a big role in welcoming the month of þorri with worship of the pagen gods (blót) on the first day of þorri.
Photos: Twigs of Angelica in the snow; rays of the low sun at the beach bringing
light to a white feather and a small conch (Littorina obtusata, flat periwinkle).
May þorri treat us gently and the growing light bring joy!

Ljósmyndir teknar | Photo date: 03.01 – 20.01.2025





