Stillur | In Heiðmörk park

Föstudagsmyndin: Frost og stillur við Helluvatn í Heiðmörk. Alltaf fallegt í friðlandinu, sama á hvaða árstíma er.
Photo Friday: I know the city lights are notoriously bright and colorful in December, but I still prefer the serenity of the easily accessible Heiðmörk park on the outskirts of Reykjavík. Where ever you are: enjoy the yuletide!

Ljósmyndir teknar | Photo date: 24.11.2019

Lesið í skóginum | Outdoor reading

♦ UpplesturÞað var fallegt vetrarveður í Heiðmörk um helgina en þar heldur Skógræktarfélag Reykjavíkur jólamarkað og selur jólatré allar helgar á aðventunni. Sunnudaginn 7. desember las ég um Skrímslakisa fyrir gesti í „Rjóðrinu“ við Elliðavatnsbæinn, en þangað er alltaf ævintýralegt að koma. Hér er Fb-síða jólamarkaðarins.

♦ Reading: The weather was calm and clear yesterday, Sunday 7th December, when I did reading for visitors in Heiðmörk, where the Reykjavík Forestry Association has a Christmas market at Elliðavatn farm. These snapshots show a bit of the atmosphere around lake Elliðavatn last Sunday.