Dagur jarðar | Earth Day 2023

Dagur jarðarÍ dag er Dagur jarðar, dagur umhverfis og náttúruverndar. Sólríkur sumardagurinn fyrsti nýliðinn og full ástæða til að fagna vorinu, lífinu í sverðinum, farfuglunum og öllu þar á milli. Gleðilegt sumar!

Earth DayToday is Earth Day. Last Thursday was the First Day of Summer in Iceland, the first day of the summer month Harpa, according to the Old Norse calendar – a national holiday and an absolute favorite day for every Icelander. All in all time to celebrate spring, the awakening vegetation, birdsong and brighter days. Happy sping days!

Below: Álfabikar – Pixi Cup Lichen – Cladonia chlorophaea

Ljósmyndir teknar | Photo dates: 04.03 – 19.04.2023

Vetrarsólhvörf | The shortest day

VetrarsólstöðurFallegur dagur og friðsælt við Bakkavík á Seltjarnarnesi. Sólris var kl 11:22 í Reykjavík, en það var ekki fyrr en um það bil hálftíma síðar að sólin kíkti upp yfir fjallgarðinn. Á morgun má fagna því að dag fer aftur að lengja.

Winter solsticeA few photos from today, 21. December, the shortest day of the year. I had a nice walk in Seltjarnarnes, watching the sunrise at around 12 o’clock (In Reykjavík: sunrise at 11:22 am, sunset at 3:29 pm). Tomorrow we can celebrate a longer day… by 3 seconds!

Ljósmyndir teknar | Photo date: 21.12.2018