
Hinar bækurnar: Ég var að uppfæra myndasafnið hér síðunni sem ég tileinka bókverkum. Síðan er vinsæl ef marka má gestaganginn, en bókverkafólk er alveg sérstakur hópur listamanna sem er aldrei áberandi í listasenunni, en tengjast þvers og kruss um heiminn. Áhugann og bókverkaáráttuna má tengja við þráhyggju og nördisma í sinni bestu mynd, en þar sem breiddin í verkunum, aðferðum og innihaldi er engu að síður óþrjótandi.
Verkin í þessum pósti voru á sýningu ARKA, Brotabrot í Húsgagnaverslun Pennans, á HönnunarMars 2025.
My other odd books: I was updating my photo gallery on the page I dedicate to book art. That page is quite popular if you can judge by the number of visitors, – and for sure: book artists are a very special group of people who are never very prominent in the art scene, but are connected across the world. The interest and obsession with book art can be linked to obsession and nerdiness in its best form, but where the variety of the works, methods and content is nonetheless unlimited.
The works in this post were a part of ARKIR latest exhibition, Folds and Fractions, in Penninn Design Store in Reykjavík, on DesignMarch 2025.
Viltu sjá meira? Searching for more?
Bókverk | Book art – Áslaug Jónsdóttir
Bókverkafélagið ARKIR | ARKIR homepage / blogg.
Listavefurinn – Bókverk

All images and art on photos: © Aslaug Jonsdottir






